• Skýrsla um malbik

Útgáfustarfsemi hjá Vegagerðinni


Nýlegar skýrslur / rit:

 

Ath: Ef um er að ræða skýrslu um verkefni sem styrkt hefur verið af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar, bera höfundar ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Umferðaröryggisaðferðir og áhrif á leiðarval   [Ágrip]

Tæring á ryðfríu stáli í íslensku sjávarumhverfi - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Ástandsskoðun sprautusteypu í nokkrum íslenskum veggöngum   [Ágrip]

Strandlínubreytingar á Suðausturlandi frá 1903 til 2021   [Ágrip]

Greining á áhrifum loftslagsbreytinga á vatnafar á Íslandi - Tilviksrannsókn   [Ágrip]                                                      (skýrslan er rituð á ensku)

Áhrif á öryggi virkra ferðamáta vegna algrænna umferðarljósa   [Ágrip]

Áhrif fjarvinnu á vegakerfið   [Ágrip]

Slysagreining - hægri beygju framhjáhlaup   [Ágrip]

Þróun nýrrar tengingar milli forsteypts stöpulveggjar og staðsteypts sökkuls   [Ágrip]

Öryggissvæði í þéttbýli   [Ágrip]

Hálkuvarnarsandur - niðurstöður prófana á aðsendum sýnum   [Ágrip]

Upprunagreining svifryks á Akureyri   [Ágrip]

Virði tölfræðilegs lífs og mat á tímavirði   [Ágrip]

Jarðskrið á Siglufjarðarvegi - vöktun með úrkomumælingum og úrkomuspá   [Ágrip]

Áhrif lotutíma á ljósastýrð gatnamót   [Ágrip]

Hermun á framgangi Grímsvatnahlaups framan Skeiðarárjökuls og á Skeiðarársandi   [Ágrip]

Betri kostnaðaráætlanir í vegagerð - Áfangaskýrsla 2 [Ágrip]

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2022)

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2022)

Samband hreyfinga á vegstæði við Siglufjarðarveg í Almenningum og veðurfarsþátta   [Ágrip]

Endurbætur á stoppistöðvum almenningssamgangna á landsbyggðinni   [Ágrip]

Hvernig má nýta VegLCA við hönnun og gerð íslenskra samgöngumannvirkja   [Ágrip]

Ástands spennikapla í steyptum brúm - Áfangaskýrsla 4   [Ágrip]

Hægryðgandi stál - Áfangaskýrsla 5   [Ágrip]

Opna fjallvegir fyrir landnám innfluttra plöntutegunda á hálendi Íslands   [Ágrip]

Áhugaverðir staðir á Gullna hringnum - skráning myndastoppa

Gátlisti fyrir sjálfbæra vegagerð [Ágrip]

Samgöngumat - Grunnur að leiðbeiningum   [Ágrip]
         Um gerð samgöngumats við skipulagsgerð - Bakgrunnur 

Skaðlegar leirsteindir í steinefni fyrir klæðingar - Ferðalag til að finna bestu greiningaraðferðirnar - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Samgöngubætur á Austurlandi - Þjónustusókn, ferðir innan svæðis og viðhorf til samgönguúrbóta   [Ágrip]

Vindaðstæður við brýr - Hermun á vindsviði til stuðnings hönnunarviðmiðum   [Ágrip]

Leir í malarslitlögum   [Ágrip]

Slysatíðni vetrarþjónustuflokka [Ágrip]

Plast í burðarlög   [Ágrip]                                                                                                                                            (skýrslan er rituð á ensku)

Lífolía við endurvinnslu malbiks - Fýsileikamat   [Ágrip]

Umferðaröryggisrýni - Samantekt athugasemda og svara [Ágrip]

Vatnafræðileg svörun nokkurra vatnasviða við áætluðum loftslagsbreytingum á 21. öld   [Ágrip]                    (skýrslan er rituð á ensku)

Ræsipunktakerfi neyðarbíla - Úttekt á ræsipunktakerfi neyðarbíla höfuðborgarsvæðisins   [Ágrip]

Brýr í hringrásarhagkerfi - Áfangaskýrsla 2   [Ágrip

(skýrslan er rituð á ensku)

Malbiksrannsóknir - Prófblöndur með mismunandi gerðum mélu   [Ágrip]

Hraðatakmarkandi aðgerðir   [Ágrip]

Grunnnet samgangna - almenningssamgöngur   [Ágrip]

Lagning rafskúta í borgarlandi [Ágrip]

Kortlagning hávaða með CNOSSOS-EU - Framhaldsverkefni   [Ágrip]

Greining snjóflóða með innhljóðsmælingum í Skutulsfirði 2017-2019   [Ágrip]

Ferðir á einstakling - Ferðavenjukönnun 2019   [Ágrip]

Hönnun ljósastýrðra gatnamóta   [Ágrip]

Slitþolin hástyrkleikasteypa. 50 mm lag á brýr - þróun og blöndun - framhald    [Ágrip]

2-1 vegir (eins konar hjólagötur) - Þekking og reynsla frá löndum sem hafa innleitt 2-1 vegi   [Ágrip]

Umferðartengd svifryksmengun í Reykjavík, Íslandi - Greining og dreifing á umferðartengdu örplasti   [Ágrip]

Vinstri beygjur - slysagreining: Slysagreining á vörðum vinstribeygjufösum á ljósastýrðum gatnamótum höfuðborgarsvæðisins   [Ágrip]

Hjóla- og göngustígar í dreifbýli á Suðurlandi   [Ágrip]

Notkun CPT prófa til að meta sig í jarðvegi - Frumathugun   [Ágrip]

Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda - Áfangaskýrsla 3    [Ágrip]

Betri kostnaðaráætlanir í vegagerð - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Brýr í hringrásarhagkerfi - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Notkun valtara með þjöppumæli og staðsetningarbúnaði í vegagerð - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Eiginleikar á bikbindiefnum 2020-2021   [Ágrip]

Efnasamsetning fíns svifryks í Reykjavík   [Ágrip]

Flexible and Adaptive Port Planning, A Port Traffic Analysis   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2021)

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2021)

Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Ástandsskoðun sprautusteypu í íslenskum veggöngum - Hvalfjarðargöng, Fáskrúðsfjarðargöng og Héðinsfjarðargöng - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Manngerð fálkahreiður - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Notkun gagna úr veggreini Vegagerðarinnar í umferðaröryggisstjórnun   [Ágrip]

Hálkuvarnarsandur - forrannsókn á kornadreifingu aðsendra sýna   [Ágrip]

Kortlagning á jarðfræði hafsbotnsins í Seyðisfirði og Norðfirði. Neðansjávarskriður, botngerð og strandgerð   [Kort]   [Ágrip]

Notkun fjarkönnunargagna til að ákvarða þröskulda fyrir skriðuhættu á Íslandi   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Mat á hönnunarflóði á ómældum vatnasviðum með notkun afrennslisgagna úr endurgreiningu á veðurspálíkaninu Harmonie   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Frostþíðupróf fyrir malbik   [Ágrip]

Greining á innri gerð slitlaga með X-ray tomography - seinni áfangi   [Ágrip]

Sprungumyndun í grjóti í brimvörn - námurannsókn   [Ágrip]

Gagnvirkar hraðahindranir   [Ágrip]

Grunnnet samgangna - hjólreiðastígar   [Ágrip]

Samspil örflæðis og almenningssamgangna   [Ágrip]

Eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna - Áfangaskýrsla 2   [Ágrip]

Stauraundirstöður fyrir brýr - Áfangaskýrsla 1   [Ágrip]

Mat á aðgerðum sem stuðla að bættu öryggi vegkafla og vegamóta - Tarva aðferðin   [Ágrip]

Grænar raforkulausnir fyrir vita byggðar á efnarafölum   [Ágrip]

Áhrif loftslagsbreytinga á eiginleika meðal- og hárennsli íslenskra vatnasviða   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Landmótun fornra ísstrauma á Norðausturlandi - Framvinduskýrsla 2019-2021   [Ágrip]

Hægryðgandi stál - Áfangaskýrsla 4   [Ágrip]

Steinefni í steinsteypu - samanburður á niðurstöðum prófana á tveimur steypuefnasýnum   [Ágrip]

Structural analysis and modelling of a reinforced concrete bridge based on full scale data   [Ágrip] (skýrslan er rituð á ensku)

Gerð vindhviðu kortaþekju fyrir helstu þjóðvegi [Ágrip] [GPS staðsetningarpunktar] [Hviðustaðir]

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2020)

Slitþolin hástyrkleikasteypa, 50 mm lag á brýr - þróun og blöndun   [Ágrip]

Loftslagsávinningur af endurnýtingu steypu í stígagerð   [Ágrip]

Úttektir á Durasplitt klæðingum á Suðurlandi í desember 2020 og apríl 2021   [Ágrip]

Rafskútur og umferðaröryggi   [Ágrip]

Greining á innri gerð slitlaga með X-ray tomography - fyrri áfangi   [Ágrip]

Sviðsmyndir í átt að kolefnishlutlausum ferðum innan höfuðborgarsvæðisins II - Áhrif hegðunarbreytinga og tækniþróunar (skýrslan er rituð á ensku)

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinagerð um verkefnið 2020)

Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum - Þingvallavegur   [Ágrip]

Nýting malbikskurls í burðarlög vega - Áfangaskýrsla 2   [Ágrip]

Vöktun þungmálma í andrúmslofti með mælingum á mosa á Íslandi og þátttaka í rannsóknarsamstarfi Evrópu   [Ágrip]

Sviðsmyndir í átt að kolefnishlutlausum ferðum innan höfuðborgarsvæðisins II - Áhrif hegðunarbreytinga og tækniþróunar

Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöng - þriðji áfangi   [Ágrip]

Hægtryðgandi stál - Áfangaskýrsla 3   [Ágrip]

Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda - Áfangaskýrsla 2   [Ágrip]

Ástand spennikapla í steyptum brúm - Áfangaskýrsla 3   [Ágrip]   

Eru smektít og ættingjar óvinir viðloðunarefna?   [Ágrip]

Greinargerð starfshóps um Sundabraut janúar 2021

Fylgiskjöl: Erindisbréf vinnuhóps, greinargerð Eflu, teikningar.

Blæðingar í nýlögðu malbiki: Höfuðborgarsvæðið 2020 
1. útgáfa 6. okt. 2020

Sólarhringsdreifing umferðar og hávaðavísar   [Ágrip]

Félagsleg vistferilsgreining s-LCA Rannsóknarverkefni - Breikkun Suðurlandsvegar

Breytingar á farvegum Leirár á Mýrdalssandi, setflutningar og mögulegar orsakir   [Ágrip]

Umferðarhraði í hringtorgum   [Ágrip]

Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöngum    [Ágrip]

Steypa í sjávarfallaumhverfi    [Ágrip]

Hliðarmannvirki - drög að leiðbeiningum   [Ágrip]

Úttektir á klæðingum á Suður- og Austurlandi í september 2019  [Ágrip]

Malarslitlagskaflar í Bárðardal - samanburðarrannsókn á malarslitlags- og rykbindiefnum   [Ágrip]

Tillaga að verklagsreglum við vegagerð á vatnsverndarsvæðum  [Ágrip]

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og Vegagerðin  [Ágrip]

Vegvist-Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum  [Ágrip]

Rafbílar - áhrif á hljóðstig og tíðniróf   [Ágrip]

Öryggi fjöldans og slys á gangandi og hjólandi vegfarendum - samband milli fjölda vegfarenda og fjölda slysa   [Ágrip]

Festun burðarlags vega  [Ágrip]

Borgarlína og umferðaröryggi  [Ágrip]

Tæring stálþilsbryggja á Íslandi -yfirlit um tæringu á íslenskum stálþilsbryggjum  [Ágrip]

Áhrif sjálfvirkni í bílum á umferðarrýmd   [Ágrip]

Erlendir ferðamenn og hringvegurinn 2010-2018   [Ágrip]

Slys á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins - Greining á slysum í þéttbýli   [Ágrip]

Úttektir á klæðingum á Vestfjörðum 11. til 13. júní 2019   [Ágrip]

Greining á aðferðafræði við mat á samfélagslegum og hagrænum áhrifum samgönguframkvæmda   [Ágrip]

Endurunnin steypa í burðarlög vega - Niðurbrot og endurvinnsla steyptra mannvirkja til vegagerðar   [Ágrip]

Slitlög - klæðingar - tilraunakaflar og úttektir   [Ágrip]

Borgarlína og hjólreiðar - Samþætting almenningssamgangna og hjólreiða  [Ágrip]

Vöruflutningar - vöruafhending, tillaga að leiðbeiningum   [Ágrip]

Froststuðlar á Íslandi   [Ágrip]

Ferðir á einstakling - Samanburður við ferðavenjukönnun 2017   [Ágrip]

Daglegar rennslisspár með notkun hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna   [Ágrip]

Umhverfis- og samfélagslegur ávinningur íslenskra orkujurta   [Ágrip]

Endurvinnsla frálagsefna í vegagerð   [Ágrip]

Áhættuflokkun vega vegna ofanflóðahættu   [Ágrip]

Umferðaröryggi á þjóðvegum í þéttbýli   [Ágrip]

Vegminjar, Norður- og Norðausturland

Samgönguskipulag og sjálfbærni   [Ágrip]

Sandfok og umferðaröryggi   [Ágrip]

Könnun á legu vatnaskila við jökulbotn milli Skaftár og Hverfisfljóts á Tungnaárjökli sunnan Skaftárkatla  [Ágrip]

Almenningssamgöngur á landsvísu. Núverandi staða, ávinningur af nýtingu og þróunarmöguleikar   [Ágrip]

Jarðskjálftavarnir fyrir stagbrú á Ölfusá við Efri Laugardælaeyju (meistararitgerð)  [Ágrip]

Almenningssamgöngur - hvaða þættir skipta máli á höfuðborgarsvæðinu  [Ágrip]

Akstur gegn rauðu ljósi - mat á tíðni og mögulegar úrbætur   [Ágrip]

Sjálfbærnimat íslenskra vegaframkvæmda (áfangaskýrsla)  [Ágrip]

Samantekt á erlendum hönnunarleiðbeiningum fyrir hágæða almenningssamgöngur   [Ágrip]

Ávinningur af óhindruðum beygjustraumum   [Ágrip]

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir upphaf og rennsli (greinargerð um verkefnið 2018)

Sjálfbær þróun á Höfuðborgarsvæðinu; ferðamátar, búsetustaðsetning og lífsviðhorf ungs fólks (skýrsla rituð á ensku)  [Ágrip]

Hemlunarviðnám, skilgreiningar og aðgerðir  [Ágrip]

Borhraði og bergstyrkur   [Ágrip]

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (Greinargerð um verkefnið 2018).

Hegðun í umferðinni á þjóðvegi 1, séð með augum atvinnubílstjóra  [Ágrip]

Tæring hægtryðgandi stáls á Íslandi, áfangaskýrsla 2   [Ágrip]

Plastic Waste in Road Constuction in Iceland: an Environmental Assessment. (Meistararitgerð á ensku)   [Ágrip]

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi  [Ágrip]

Rannsókn á sprautusteypu með umhverfisvænum basalttrefjum í stað notkunar á plasttrefjum (skýrsla á ensku).  [Ágrip]

Malbiksrannsóknir 2018.  [Ágrip]

Steypa í sjávarfallaumhverfi - 2.áfangi  [Ágrip]

Áhrif umferðar á fuglalíf. [Ágrip]

Framkvæmdafréttir 1. tbl. 2019, nr. 691

Reglubundið mat á stöðu og þróun bílaumferðar og almenningssamgangna  [Ágrip]

Þjóðhagsleg hagkvæmni flutninga á ferskum fiski   [Ágrip]

Daglegar rennslisspár með notkun hliðstæðrar greiningar Harmonie veðurgagna - áfangaskýrsla (skýrsla á ensku)  [Ágrip]

Framkvæmdafréttir 11. tbl. 2018, nr. 690

Endurunnin steypa í burðarlög vega  [Ágrip]

Ekki keyra á hreindýr!  [Ágrip]

Ferðavenjur sumarið 2018

Samanburður á viðloðun íslensks basalts og sænsks graníts með sænskri bikþeytu (skýrsla á ensku) [Ágrip]

Djúpgreining á alvarlegum slysum á börnum í umferðinni árin 2008-2017

T-vegamót með hjárein. Reynsla og samanburður á umferðaröryggi  [Ágrip]

Framkvæmdafréttir 9. tbl. 2018, nr. 688

Öryggi farþega í hópbifreiðum (framhald rannsóknar frá 2013)  [Ágrip]

Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða  [Ágrip]

Kortlagning hávaða með CNOSSOS-EU  [Ágrip]

Greining snjóflóða með innhljóðsmælingum. Uppsetning og fyrstu prófanir.  [Ágrip]

Tvöföldun Hvalfjarðarganga - samanburður mismunandi gangaleiða
Apríl 2018 - Teikningar

Framkvæmdafréttir 8. tbl. 2018, nr. 687

Vistvottunarkerfi fyrir samgönguinnviði - Greining á vistvottunarkerfum fyrir innviðaverkefni Vegagerðarinnar  [Ágrip]

Tjónagreining á brúnni yfir Steinavötn í Suðursveit  [Ágrip]

Breytt bindiefni í klæðingar - úttekt klæðinga frá 2017   [Ágrip]

Vegir á höfuðborgarsvæðinu í umsjá Vegagerðarinnar
Höfuðborgarsvæðið 2040 - Sýn Vegagerðarinnar - 3. útg. janúar 2019

Sannprófun mótvægisaðgerða vegna vegaframkvæmda   [Ágrip]

Erlendir vetrarferðamenn - vegir og þjónusta 2017-2018   [Ágrip]

Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði - Grindavíkurvegur  [Ágrip]

Flóð íslenskra vatnsfalla - flóðagreining rennslisraða  [Ágrip]

Vegminjar - Snæfellsnes, Vestfirðir og Norðvesturland

Samgöngur og jafnrétti - Kynbundinn munur í notkun samgöngukerfisins  [Ágrip]
(Áfangaskýrsla. Unnið verður áfram að verkefninu með styrk frá Framkvæmdasjóði jafnréttismála)

Vegvísun að ferðamannastöðum - Brún skilti  [Ágrip]

Lágsvæði - viðmiðunarreglur fyrir landhæð  [Ágrip]

Umferðarsköpun íbúðabyggðar á höfuðborgarsvæðinu  [Ágrip]

Slitlög - Malbik, áfangaskýrsla 2017   [Ágrip]

Nákvæm greining árekstra á milli reiðhjóls og bifreiðar við gatnamót

Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum (áfangaskýrsla fyrir árið 2017)

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi (greinargerð um verkefnið 2017)

Umferðaröryggi á vegamótum Suðurlandsvegar-Bláfjallavegar, Suðurlandsvegar-Bolöldu og Suðurlandsvegar-Litlu kaffistofunnar

Um steinefnabanka Vegagerðarinnar

Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum, skýrsla v. styrks 2017

Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun

Slys á Reykjanesbraut - Greining á slysum eftir tvöföldun

Endurheimt votlendis við sjó

Framkvæmdafréttir 4. tbl. 2018, nr. 683

Steypa í sjávarfallaumhverfi

Umhverfisáhrif vegsöltunar, forathugun

Öldukort fyrir Faxaflóa og Skjálfanda

Ferðamynstur og vinnusóknarsvæði, Akranes, Selfoss og Hveragerði

Samfélagsleg ábyrgð Vegagerðarinnar

Ferðir á einstakling - samanburðarathugun á gerð og úrvinnslu ferðavenjukannana hérlendis og erlendis

Stoppistöðvar á þjóðvegum í dreifbýli - samanburður milli landa

Samband lektar og bergstyrks í storkubergi

Ástand spennikapla í steyptum brúm

Blöndun slitsterkrar brúarsteypu í steypubíl

Umferðaröryggi við strætóstöðvar

Salernisaðstaða við þjóðvegi Íslands. Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu meðfram þjóðvegum (II. hluti)

Hægtryðgandi stál - tæring við íslenskar aðstæður, áfangaskýrsla

Yfirborð brúa

Viðhorf og ferðavenjur erlendra ökumanna bílaleigubíla á Íslandi sumarið 2017

Talning á hjólreiðaumferð. Bætt aðferðafræði með leitun til nágrannalanda

Framkvæmdafréttir 1. tbl. 2018, nr. 680

Hringvegurinn - Áhugaverðir staðir

Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit - hugsanleg innleiðing

Algild hönnun umferðarmannvirkja - samanburður á norrænum hönnunarreglum

Hjólahraðbraut á höfuðborgarsvæðinu

Tenging hjólanets höfuðborgarsvæðisins við umliggjandi þjóðvegi

Breytt bindiefni í klæðingar -úttekt tilraunakafla í ágúst 2016 og maí 2017

Umhverfisskýrsla Vegagerðarinnar 2016, grænt bókhald

Uppruni svifryks í Reykjavík

Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum, áfangaskýrsla 2016

Greining kostnaðar við vetrarþjónustu með hliðsjón af veðurlagi

Hvað sýna íssjármælingar undir sigkötlum Mýrdalsjökuls

Gildi fjárfestinga í samgönguinnviðum

Rannsókn á notkun koltrefja í sementsbundnum efnum

Öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins

Ákvörðun bindiefnismagns í klæðingar - lokaskýrsla

Vistferilsgreining fyrir íslenska stálbrú

Hönnun brimvarna við vegi og brýr - endurskoðuð aðferðafræði

Yfirborðsmerkingar, ending og efnisnotkun

Lághitasement

Slitlög - Malbik, áfangaskýrsla 2016.

Plast endurunnið í vegi: mat á hagkvæmni þess að nota úrgangsplast til vegagerðar á Íslandi (Skýrsla á ensku)

Kortlagning hættulegra staða, hindranir og ótti hjólreiðamanna á höfuðborgarsvæðinu (Skýrsla á ensku)

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (Greinargerð vegna styrks 2016)

Ferðahættir að Fjallabaki

Endurunnin steypa í burðarlög vega

Kortlagning aftakavinda á Suðvesturlandi

Sjávarborðsrannsóknir. Sjávarborðsmælingar frá Reykjavík, Ólafsvík, Skagaströnd og Patrekshöfn

Umhverfisvitund starfsmanna stofnana og fyrirtækja, mæling og þróun

Vegminjar - Suðvestur- og Vesturland

Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði

Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016

Forviðvörun bruna í jarðgöngum

Ferðamynstur og vinnusóknarsvæði - Norðanverðir Vestfirðir

Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi

Efni til innþéttingar sprungna í slitlagi brúa

Ferðamenn og íbúar í Vestmannaeyjum 2016

Umferðaröryggisrýni - rannsóknarverkefni

Ársskýrsla Vegagerðarinnar 2015

Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum

Jarðtæknirannsóknir í vega- og brúargerð (útgáfa í mars 2016)

Tvær skýrslur um rannsóknaverkefnið "Rannsóknargreining á vindmælingum Vegagerðarinnar": " Rannsóknagreining á vindmælingum Vegagerðarinnar " og " Samanburður á vindhviðum mældum í 1 sek og 3 sek. "

Samfelldir þensluliðir í vega og brúargerð - Trefjasteypa: Efniseiginleikar og íslensk fylliefni.

Aðgengi fólks með fötlun að almenningssamgöngum á landi - staða mála og mögulegar úrbætur

Líkan um 85%-hraða á tveggja akreina vegum

Ending steypu í sjávarumhverfi

Þungaflutningar um vegakerfið 

Ferðavenjur - vetrarferðir 2016

Ákvörðun bindiefnismagns í klæðingar, áfangaskýrsla 2016

Hlutur erlendra ferðamanna í slysum á hringtorgum

Umferðaröryggi á vinstri akrein í hálku

Ævintýravegurinn tillaga að vinnuferli við áætlanagerð ferðamannavega

Nákvæm greining hjólreiðaslysa

Könnun á legu útfalla farvega fallvatna Síðujökuls 

Ákvörðun á sigspá fyrir vegi um mýrlendi

Sjávarborðsrannsóknir úrvinnsla mælinga frá Grindavík, Landeyjahöfn og Hornafirði

Kortlagning þarfar á salernisaðstöðu við hringveginn

Áhrif rakastigs á niðurstöður LA-prófs

Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi

Umferðarálag á brýr

Klæðingar, rannsóknir og þróun prófunaraðferða

Dreifilíkan fyrir hjólandi umferð 2. áfangi

Vöktunarkerfi fyrir brýr Ölfusárbrú

Breytt bindiefni í klæðingar

Stefnumótun í skiltun meðfram vegakerfinu

Veruleg umhverfisáhrif, eru þau eins?

Reglubundið mat á stöðu og þróun bílaumferðar og almenningssamgangna

Malbiksrannsóknir (áfangaskýrsla vegna vinnu 2015)

Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi

Skráning vegminja (áfangaskýrsla vegna vinnu 2015)

Botndýrasamfélög utan og innan þverunar í Dýrafirði

Grímsvatnahlaup, vatnsgeymir, upphaf og rennsli (stutt greinargerð vegna vinnu 2015)

Frumathugun á lífríki þriggja fjarða í Austur-Barðastrandarsýslu með áherslu á fiskungviði

Styrkingarmöguleikar burðarlags í vegum

Áhrif síldardauða á lífríki botns í Kolgrafafirði

Hugbúnaður til stærðarákvörðunar vegræsa

Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu - áfangaskýrsla 2015

Ferðamynstur og ferðafjöldi - Höfuðborgarsvæðið

Reykjanesbraut - slysatíðni fyrir og eftir minnkun lýsingar

Samfélagsleg áhrif Vaðlaheiðarganga, viðtalsrannsóknir - staðan fyrir göng

Ákvörðun á flóðhæð í Básendaflóði

Útskipti á brúarlegum

Brúarlengd án þensluraufa

Umhverfisvæn eyðing gróðurs í vegköntum

Ídráttarrör úr plasti - verksmiðjuframleiddur grautur

Multichannel Analysis of Surface Waves for assessing soil stiffness

Fjöldi bifreiða að Fjallabaki

Sjálfakandi bílar - Rýni aðstæðna á Íslandi

Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi

Vinnusóknarmynstur og vinnusóknarsvæði - Austurland

Regional Flood Frequency Analysis: Application to partly glacierized and/or groundwater-fed catchments

Vegorðasafn

Ástand spennikapla í steyptum brúm

Vegir og ferðaþjónusta 2014-2015, niðurstöður kannana

Kolgrafafjörður. Rannsókn á umhverfisaðstæðum og súrefnisbúskap við síldargöngur

Regional Flood Frequency Analysis: A case study in eastern Iceland

Umhverfisvænt sementslaust steinlím

Fjaðurstuðull steinsteypu

Niðurstöður íssjármælinga í kötlum Mýrdalsjökuls í maí 2014 og júní 2015

Skúfstyrkur sendinna jarðefna. Samanburður CPT mælinga og tilraunastofuprófa

Steel sheet piles as measures against rapid mass flows

Ebb Shoal Water Depth at Hornafjörður. Tidal Inlet with Respect to Sediment Transport. Meistararitgerð um Grynnslin.

Umferð á stofnbrautum

Klæðingar, rannsóknir og þróun á prófunaraðferðum (áfangi 4)

Niðurbrot óbundins burðarlags undir sveiflandi álagi (áfangaskýrsla 2)

Þungaumferð á Hringvegi, Akureyri - Reykjavík

Jarðskjálftasvörun langra brúa með mörgum undirstöðum

Reykjanesbraut - Lækjargata, umferðarflæði hringtorgs bætt með ljósastýringu

Samband veðurs og snjóflóða á Ólafsfjarðarvegi

Athugun á áhrifum hraðamyndavéla á Hringvegi í Hvalfjarðarsveit á fjölda slysa

Áhrif vegabóta á Hringvegi í Norðurárdal í Skagafirði á umferðaröryggi

Áhrif tvöföldunar Reykjanesbrautar á umferðaröryggi

Ísland allt árið eða hvað?

Lífolía til vegagerðar

Mæliaðferðir til að greina magn kísilryks í sementi

Skráning vegminja

Malbiksrannsóknir 2014

Loftræsting jarðganga - uppfært reiknilíkan

Áhrif rakastigs á niðurstöður LA styrkleikaprófs

Breytt bindiefni í klæðingar

Breikkun vegbrúa með FRP

Vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum (Rit LbhÍ nr. 59)

Umferðaröryggi á ljósastýrðum gangbrautum

Frærækt innlendra plöntutegunda til uppgræðslu

Staða hjólreiða á landsvísu

Útskiptanlegar brúarlegur

Multichannel Analysis of Surface Waves (skýrsla um rannsóknaverkefnið: Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum, ath. 27 MB)

Grynnslin utan við Hornafjörð og áhrif á siglingar

Dreifilíkan fyrir hjólandi umferð

Öryggisúttekt hjólastíga

Úttekt klæðinga 2014 - áfangaskýrsla 4

Malbiksslit

Öryggi vatnasvæða í nágrenni vega

Öryggi og umferð hjólreiðamanna um gatnamót

Ídráttarrör úr riffluðu plasti fyrir spennikapla

Gönguþveranir - leiðbeiningar

Effect of Vegetation Barriers on Traffic-Related Particulate Matter

Hjólreiðastígar í dreifbýli - með dæmum frá Mývatnssveit

Malbikun á gólf steyptra brúa - þriðji áfangi

Fagurfræði og list í samgöngum

Snjókort af Íslandi og skafrenningsspár

Umferðarhraði á vinnusvæðum og áhrif hraðatakmarkandi aðgerða

Landslíkan - dreifilíkan umferðar á landsvísu

Sumarferðir 2014 - ferðavenjukönnun

Hjólreiðaslys á Íslandi

Umhverfisvænir vegir

Performance Modelling of Flexible Pavements Tested in a Heavy Vehicle Simulator

Vistferilsgreining fyrir brú

Greining á endingargóðu malbiki

Saltmælingar og aðgerðastýring vetrarþjónustu

Stutt greinargerð um afkomu og hreyfingu Breiðamerkurjökuls vegna rannsóknastyrks 2013

Könnun á legu útfalla og farvega fallvatna Siðujökuls 2013

Eyðing skógarkerfils með vegum

Fjaðurstuðull steinsteypu áfangaskýrsla 2

Landlíkanagerð með loftmyndum úr ómannaðri smáflugvél og gerð þrívíddarlíkans af umhverfi vega eftir ljósmyndum

Úttektir á klæðingum - Áfangaskýrsla 3

Landlíkanagerð með loftmyndum úr ómannaðri smáflugvél og gerð þrívíddarlíkans af umhverfi vega eftir ljósmyndum

Uppfært 10.1.2019