Öldukort á ferjuleiðum

Að beiðni Samgöngustofu hefur Siglingasvið Vegagerðarinnar unnið að gerð öldukorts fyrir þrjár ferjusiglingaleiðir við strendur landsins, þ.e. í Breiðafirði frá Stykkishólmi til Brjánslækjar, í Eyjafirði frá Dalvík til Grímseyjar og fyrir svæðið milli Vestmannaeyja, Þorlákshafnar og Landeyjahafnar.

 
Upplýsingar um öldufarsreikninga:
 
Breiðafjörður:
 
Eyjafjörður og Grímsey:
 
Vestmannaeyjar, Landeyjahöfn og Þorlákshöfn:
 
Frekari upplýsingar
Hæsta kennialda með 10% endurkomutíma við Íslandsmið og Íslandsstrendur:
Íslandsmið: Kort A og Íslandsstrendur: Kort B