Rannsóknarskýrslur

Flestum rannsóknaverkefnum, sem styrkt eru af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar, lýkur með útgáfu skýrslu. Skýrslurnar eru gefnar út á rafrænu formi hér á vef Vegagerðarinnar. Þær eru flokkaðar í fjóra meginflokka, samanber myndina hér að neðan. Veljið viðkomandi flokk til að skoða lista yfir útkomnar skýrslur í honum.

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Ath: Höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Skipulag skýrslna