Vega­kerf­ið

Vegagerðin ber ábyrgð á vegakerfi landsins og sér um vegagerð, vegþjónustu og almennt viðhald á vegum.

Þjóðvegir eru þeir vegir sem ætlaðir eru almenningi til frjálsrar umferðar. Þjóðvegir mynda eðlilegt, samfellt vegakerfi til tengingar byggða landsins.