Fréttir

Botngerðarkort af Seyðisfirði með sjö flokka FOLK-kornastærðarflokkun.

27. júní 2022 : Kortlagning á jarðfræði hafsbotnsins í Seyðisfirði og Norðfirði

Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar styrkti verkefni sem fjallar um þær hættur sem vegakerfi og byggð með ströndum fram í Seyðisfirði og Norðfirði gæti stafað af flóðbylgjum af völdum skriðufalla.

Yfirverkstjórar á námskeiði um öryggismenningu. Margrét Edda Ragnarsdóttir hjá Gemba fræðir um Lean stjórnun.

24. júní 2022 : Mesta áskorun öryggismála er að breyta menningunni

Vegagerðin hefur í samstarfi við ráðgjafafyrirtækið Gemba staðið fyrir öryggismenningarnámskeiðum fyrir starfsfólk sitt undanfarnar vikur. Miklar framfarir hafa orðið í öryggismálum hjá Vegagerðinni að sögn Pálma Þórs Sævarssonar svæðisstjóra Vestursvæðis en betur má ef duga skal.

Markmið Vegagerðarinnar er að almenningssamgöngur með flugi, ferjum og almenningsvögnum myndi eina sterka heild.

23. júní 2022 : Almenningssamgöngur á landsbyggðinni

Vegagerðin heldur utan um rekstur almenningssamgangna á landsbyggðinni með flugi, ferjum og almenningsvögnum. Vegagerðin vinnur að heildarendurskoðun á þessum almenningssamgöngum og greiningu á hvernig fólk nýtir sér þær en farþegum fækkaði verulega í faraldrinum. Starf Vegagerðarinnar á þessum vettvangi var kynnt á morgunverðarfundi sem haldinn var 31. mars á þessu ári.

Fréttasafn