Fréttir

Covid umferðin það sem af er ári 25.01.21

25. janúar 2021 : Dregur úr samdrættinum í umferðinni

Umferðin í síðustu viku reyndist einungis tveimur prósentum minni en í sömu viku fyrir ári síðan. Þannig dregur verulega úr samdrætti milli ára og virðist því sem umsvifin í þjóðfélaginu séu að verða svipuð og áður þrátt fyrir verulegar samkomutakmarkanir og fáa ferðamenn. Sé tekið mið af því hversu mikið er ekið.
Fyrirhugaðir valkostir í mati á umhverfisáhrifum.

21. janúar 2021 : Opinn íbúafundur vegna færslu Hringvegar (1) um Mýrdal

Vegagerðin auglýsir opin íbúafund þar sem kynnt verða drög að tillögu að matsáætlun vegna færslu Hringvegar (1-b2_b4) um Mýrdal. Fundurinn verður haldinn í beinu streymi þriðjudaginn 26. janúar klukkan 12.

Covid umferðin það sem af er ári 18.01.2021

18. janúar 2021 : Dregur úr samdrætti umferðar á höfuðborgarsvæðinu

Umferðin í þriðju viku ársins á höfuðborgarsvæðinu reyndist um fjögur prósentum minni en í sömu viku á síðasta ári. Þetta er minnsti samdráttur milli vikna það sem af er ári.  Samtals frá áramótum hefur umferðin nú dregist saman um 14 prósent. 

Fréttasafn