Lands­byggðar­strætó

Vegagerðin sér um rekstur almenningsvagna á landsbyggðinni.

Um er að ræða 25 akstursleiðir yfir vetrartímann og 28 akstursleiðir í sumarakstri og þrjár leiðir sem eru í þróun.

Markmiðið er að almenningssamgöngur á Íslandi myndi heildstætt og samþætt leiðakerfi.

Vegagerðin hefur umsjón með útboðum á samningum á leiðum milli byggða á landsbyggðinni. Markmiðið er að mynda heildstætt leiðarkerfi almenningsvagna um allt land.

Akstursleiðir

25 akstursleiðir 

  • Suðurnes
  • Vestur- og Norðvesturland
  • Vestfirðir
  • Norður- og Norðausturland
  • Austurland
  • Suðurland

3 akstursleiðir í sumarakstri

  • Vestfirðir
  • Austurland

3 akstursleiðir – þróunarverkefni 

  • Vestfirðir
  • Vesturland

Þróun á faþegafjölda

Fækkun hefur átt sér stað á farþegafjölda landsamgangna síðustu 10 ár.

Síðustu 2 ár hefur orðið mikið fall á farþegafjölda. Sama staða er hjá öðrum rekstraraðilum í almenningssamgöngum, þ.e. aðilum á vegum sveitarfélaganna.


Fjöldi farþega eftir leiðum

Aksturleiðir með mesta farþegafjöldann eru leiðirnar á suðvestur horninu: