Fyrir fjöl­miðla

Vegagerðin miðlar faglegum upplýsingum um samgöngukerfið til fjölmiðla, stjórnvalda, sveitarfélaga og atvinnulífs og eflir þannig grundvöll stefnumótandi ákvarðanatöku.

Vegagerðin sinnir ýmiss konar upplýsingagjöf til fjölmiðla á vefsíðu stofnunarinnar. Reglulega eru birtar fréttir af framkvæmdum, útboðum, upplýsingar um færð, umferðartölur og margt fleira á vefsíðu og samfélagsmiðlum.


Merki Vegagerðarinnar


Tengiliðir

G. Pétur Matthíasson
forstöðumaður samskiptadeildar

g.petur.matthiasson
@vegagerdin.is
Sólveig Gísladóttir
sérfræðingur á samskiptasviði

solveig.gisladottir
@vegagerdin.is
Sigríður Inga Sigurðardóttir
sérfræðingur á samskiptasviði

sigridur.i.sigurdardottir
@vegagerdin.is