Tilkynning um tjón á ökutæki

Tjón á ökutækjum sem verða á þjóðvegum vegna ástands vegar er hægt að tilkynna til Vegagerðarinnar. Tilkynnt er um tjón á Mínum síðum Vegagerðarinnar.


Rannsóknarstyrkir


Styrkir til samgönguleiða


Umsókn um héraðsveg


Hafnargerð og sjóvarnir

Hægt er að sækja um framlag til sjóvarna vegna flóðahættu eða landbrots af völdum ágangs sjávar.

Byggð svæði og svæði þar sem til staðar eru mannvirki eða menningarminjar njóta forgangs við gerð sjóvarna.

Allar ábendingar og óskir sem berast frá sveitarfélögum um staði þar sem mannvirki eða önnur verðmæti eru í hættu af völdum sjávarflóða og landbrots verða skoðaðar, mat lagt á framkvæmdir og kostnað og verkefnum síðan forgangsraðað.


Framkvæmdir innan veghelgunarsvæðis


Rally á þjóðvegum


Undanþága frá stærð og þyngd ökutækja