Hlutverk vegagerðarinnar í hafnarmálum er að allt frá því að stunda rannsóknir á sviði hafna og sjóvarna í hönnun, framkvæmdir og endurbyggingu á ferjubryggjum um land allt. Vegagerðin fer með stjórn hafnabótasjóðs.
Vegagerðin rekur upplýsingakerfið sjolag.is. Þar eru birtar veðurupplýsingar frá veðurstöðvum staðsettum í völdum vitum og upplýsingar frá öldumælum fyrir sjólag frá 11 öldumælum sem staðsettir eru hringinn í kringum landið.
Verkefni hafna- og strandrannsókna skiptast í nokkra flokka. Hér fyrir neðan má sjá hvernig nýleg verkefni skipast í þessa flokka.
Vegagerðin fer með stjórn hafnabótasjóðs. Sjóðurinn fjármagnar ríkisstyrktar framkvæmdir og tjónaviðgerðir.
Nafn | Tegund |
---|---|
Súðavíkurhöfn | Bátahöfn |
Norðurfjarðarhöfn | Smábátahöfn |
Drangsnesshöfn | Smábátahöfn |
Hólmavíkurhöfn | Bátahöfn |
Hvammstangahöfn | Bátahöfn |
Blönduóshöfn | Smábátahöfn |
Skagastrandarhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Sauðárkrókshöfn | Stór fiskihöfn |
Hofsóshöfn | Smábátahöfn |
Siglufjarðarhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Þorlákshafnarhöfn | Stór fiskihöfn |
Stokkseyri | |
Vestmanneyjahöfn | Stór fiskihöfn |
Ólafsfjarðarhöfn | Bátahöfn |
Dalvíkurhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Hríseyjarhöfn | Smábátahöfn |
Árskógssandshöfn | Smábátahöfn |
Hjalteyrarhöfn | Smábátahöfn |
Akureyrarhöfn | Stór fiskihöfn |
Grundarfjarðarhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Hafnir | |
Keflavíkurhöfn | Stór fiskihöfn |
Njarðvíkurhöfn | Stór fiskihöfn |
Sandgerðishöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Helguvík | Stór fiskihöfn |
Vogahöfn | Smábátahöfn |
Straumsvík | |
Hafnarfjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Kópavogshöfn | Bátahöfn |
Grindavíkurhöfn | Stór fiskihöfn |
Reykjavíkurhöfn - Gamla höfnin | Stór fiskihöfn |
Akraneshöfn | Stór fiskihöfn |
Grundartangahöfn | |
Borgarneshöfn | |
Arnarstapahöfn | Smábátahöfn |
Hellnar | |
Rifshöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Ólafsvíkurhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Stykkishólmshöfn | Bátahöfn |
Reykhólahöfn | |
Brjánslækur | Smábátahöfn |
Patreksfjarðarhöfn | Bátahöfn |
Tálknafjarðarhöfn | Bátahöfn |
Bíldudalshöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Þingeyrarhöfn | Bátahöfn |
Flateyrarhöfn | Bátahöfn |
Suðureyrarhöfn | Bátahöfn |
Ísafjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Bolungarvíkurhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Svalbarðseyrarhöfn | |
Grenivíkurhöfn | Smábátahöfn |
Grímseyjarhöfn | Smábátahöfn |
Flatey á Skjálfanda | |
Húsavíkurhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Kópaskershöfn | Smábátahöfn |
Raufarhafnarhöfn | Bátahöfn |
Þórshafnarhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Bakkafjarðarhöfn | Smábátahöfn |
Vopnafjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Borgarfjarðarhöfn | Smábátahöfn |
Seyðisfjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Neskaupstaðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Eskifjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Reyðarfjarðarhöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Fáskrúðsfjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Stöðvarfjarðarhöfn | Bátahöfn |
Breiðdalsvíkurhöfn | Smábátahöfn |
Djúpavogshöfn | Meðalstór fiskihöfn |
Hornafjarðarhöfn | Stór fiskihöfn |
Mjóafjarðarhöfn | Smábátahöfn |
Sundahöfn | Stór fiskihöfn |
Landeyjahöfn | |
Hauganeshöfn | |
Mjóeyrarhöfn | |
Haganesvík | |
Eyrarbakkahöfn | |