Hjá Vegagerðinni vinna um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu. Við leggjum áherslu á sjálfstæði í vinnubrögðum, góða samskiptahæfileika, jákvætt viðhorf, frumkvæði í starfi og öryggisvitund.
Öll störf eru auglýst hér á heimasíðu Vegagerðarinnar, á Starfatorgi og á Alfreð. Sum störf eru auk þess auglýst í dagblöðum.
Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá Vegagerðinni er bent á að hægt er að sækja um með því að smella á tengil sem er að finna í auglýsingum um störf hér fyrir neðan.
Vegagerðin auglýsir öll laus störf hjá stofnuninni. Áhugasamir umsækjendur geta kynnt sér laus störf hér að neðan.
Umsóknarfrestur: 02.01.2024 – 30.12.2024
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður, stærsta framkvæmdastofnun landsins með gríðarlega fjölbreytta verkefnaflóru.
Viltu vera á skrá?
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.
Verkefni:
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum.
Hæfniskröfur:
Hjá Vegagerðinni starfa um 350 starfsmenn með ólíkan bakgrunn og reynslu.
Við leggjum áherslu á
Skipulagseining:
Vegagerðin (10211)
Heimilisfang:
Suðurhrauni 3, 210 Garðabær
Tengiliðir:
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður fyrir öll kyn. Í umsókn þurfa að koma fram persónulegar upplýsingar ásamt þeirri hæfni og menntun sem viðkomandi hefur yfir að ráða. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára og með gilt ökuskírteini ásamt því að vera með íslenska kennitölu.
Smelltu hér til að sækja um starfið
Starfshlutfall:
100%
Starfssvið:
Önnur störf
Launaskilmáli:
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.