Fjall­vegir

Opnun fjallvega fer eftir veðurfari að vori eða í sumarbyrjun og ráða þar snjóalög mestu um opnunartíma. Bleyta í vegum getur einnig valdið því að vegir opnist seint.

 

Opnun fjallvega fer eftir veðurfari að vori eða í sumarbyrjun og ráða þar snjóalög mestu um opnunartíma. Bleyta í vegum getur einnig valdið því að vegir opnist seint.

Vegagerðin birtir að vori og fram á sumar kort sem sýnir hvar fjallvegir eru opnir.  Kortið er uppfært jafnóðum og aðstæður breytast.

Hér er einnig að finna upplýsingabækling um opnun fjallvega (2024) sem sýnir áætlaða opnunardaga helstu fjallvega.