Starfs­stöðvar

Vegagerðin hefur aðsetur á átján stöðum á landinu öllu. Höfuðstöðvar Vegagerðarinnar eru í Garðabæ, Suðurhrauni 3. Svæðismiðstöðvar eru á fimm stöðum og þjónustustöðvar á 18 stöðum. Í Garðabæ og á Ísafirði eru auk þess vaktstöðvar og þjónustuver á Ísafirði.