Tölfræði

Vegagerðin heldur utan um ýmsa tölfræði tengda innanlandsflugi, ferjusiglingum og almenningsvögnum.

Í mælaborðinu hér á þessari síðu er hægt að sjá þróun á farþegafjölda síðustu ára ásamt fleiri áhugaverðum staðreyndum um almenningssamgöngur.

Farþegafjöldi í innanlandsflugi


Fjöldi farþega sem nýta Loftbrú


Farþegarfjöldi í almenningsvögnum


Farþegafjöldi í ferjum