Tölfræði

Vegagerðin heldur utan um fjölbreytta tölfræði sem tengist innanlandsflugi, ferjusiglingum og almenningsvögnum á landsvísu.
Í mælaborðinu hér á síðunni má skoða þróun farþegafjölda síðustu ára ásamt ýmsum öðrum áhugaverðum staðreyndum og upplýsingum sem varpa ljósi á stöðu og þróun almenningssamgangna um land allt.

Landsbyggðarstrætó, 2023.

Farþegafjöldi í innanlandsflugi

Sæki graf...

Fjöldi farþega sem nýta Loftbrú

Sæki graf...

Farþegarfjöldi í almenningsvögnum

Sæki graf...

Farþegafjöldi í ferjum

Sæki graf...