Útboð

Vegagerðin býður út stóran hluta framkvæmda sinna og hefur það að markmiði að þau skuli ávallt vera í samræmi við útboðsstefnu ríkisins og gildandi lög og reglugerðir.