Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2021

  • Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar.

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin á Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 29. október 2021 í tuttugusta sinn. 

Lesa meira

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2020

  • Ráðstefnan var rafræn í ár og var send út frá Hörpu.

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í Hörpu, föstudaginn 30. október 2020 í nítjánda sinn. Vegna Covid-19 faraldursins var ráðstefnan rafræn og var öllum að kostnaðarlausu. 

Lesa meira

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2019

  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017
Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í átjánda sinn í Hörpu, föstudaginn 1. nóvember 2019. Lesa meira

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2018

  • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2017

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í Hörpu, föstudaginn 2. nóvember 2018. Þetta var sautjánda ráðstefnan, en ráðstefnunni er ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess rannsókna- og þróunarstarfs, sem styrkt er af rannsóknasjóði Vegagerðarinnar.

Lesa meira