Rannsóknarráðstefna Vegagerðarinnar 2003

þann 7. nóvember 2003


Setning (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)
Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar (Ásdís Guðmundsdóttir, Vegagerðin)

Jarðtækni og Steinefni, burðarlög og slitlög
Námukerfi Vegagerðarinnar (Hafdís Jónsdóttir og Hersir Gíslason, Vegagerðin)
Evrópskar samanburðarrannsóknir á frostþoli (Pétur Pétursson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Athugun á fergingu vegstæðis á mýri (Jón Skúlason, Almenna verkfræðistofan)

Tæki og búnaður
Stjórnkerfi í vegaþjónustu (Nicolai Jónasson og Einar Pálsson,Vegagerðin)
Prófun á nýrri gerð vegriða á snjóastöðum (Skúli Þórðarson, Orion)

Brýr og steinsteypa
Sjálfútleggjandi steypa í brúargerð (Indriði Níelsson, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)
Ný gerð burðarþolstrefja í steinsteypu (Ólafur Wallevik, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins)

Vatnafar, snjór, jöklar, jökulhlaup
Vöktun vatnsfalla (Árni Snorrason og Sverrir Elefsen, Vatnamælingar OS)
Grímsvatnahlaup: vatnsgeymir, upphaf og rennsli - ágrip (Helgi Björnsson og Finnur Pálsson, Raunvísindastofnun HÍ)

Umferðaröryggi, upplýsingatækni
Áhrif Hvalfjarðarganga á umferðaröryggi(Auður Þóra Árnadóttir, Vegagerðin)
Áfengisneysla og akstur á Íslandi (Ágúst Mogensen, nemi í afbrotafræði)
Umferðarslys og vindafar(Skúli Þórðarson, Orion)
Ökulag á þjóðvegum metið með gögnum umferðargreina /Hagnýting umferðargagna (Sigurður Erlingsson, Háskóli Íslands)
Mælingar á umferðaröryggi í akstri (Friðgeir Jónsson, ND á Íslandi)

Arðsemi og fjármál
Verðmætamat á vegakerfinu (Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, Vegagerðin)
Gjaldtaka af umferð (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)

Umhverfismál
Vegagerð og mótvægisaðgerðir (Auður Magnúsdóttir, VSÓ Ráðgjöf)
Notkun gróðurs með vegum (Samson Harðarson, Landmótun)
Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík (Bryndís Skúladóttir, Iðntæknistofnun)

Annað
Evrópuráð vegarannsókna (Hreinn Haraldsson, Vegagerðin)