1902

Austri, 19. desember 1902, 12. árg., 44 tbl., bls. 163:

Hér segir Austri frá skemmdum á brúnni á Héraðsvötnum. Lesa meira

Þjóðólfur, 21. nóvember, 1902, 54. árg., 47. tbl., bls. 187:

Í fréttabréfi úr Dalasýslu segir frá því að seint gangi að fullgera brúna á Laxá. Lesa meira

Ísafold, 8. nóvember, 1902, 29. árg., 71. tbl., forsíða:

Hér birtist ágætt yfirlit yfir gerð akbrauta á Íslandi og m.a. rökstuðningur fyrir lagningu einstakra brauta. Lesa meira

Ísafold, 1. janúar, 1902, 29. árg., 1. tbl., bls. 2:

Hér er sagt frá þeim vegaframkvæmdum sem landsstjórnin stóð fyrir sumarið 1901. Lesa meira

Norðurland, 19. apríl, 1902, 1. árg., 30. tbl., bls. 119:

Á sýslufundi Eyjafjarðarsýslu var m.a. gengið frá ýmsum fjárveitingum til vegagerðar. Lesa meira

Norðurland, 26. apríl, 1902, 1. árg., 31. tbl., bls. 123:

Fjallað er um þjóðveginn frá Akureyri að Reykjahlíð á sýslufundi Suður-Þingeyinga. Lesa meira

Þjóðólfur, 6. maí, 1902, 54. árg., viðaukablað nr. 10:

Á sýslunefndarfundi Árnesinga kom m.a. fram að áætlað vegafé er kr. 1.665 en heildargjöld sýslusjóðs kr. 5.461,59. Lesa meira