Bóka ferð í ferju

Sæfari - Grímsey

  • Grímseyjarferjan Sæfari.

Á milli Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

Bóka ferð

Sævar - Hrísey

  • Hríseyjarferjan Sævar.

Á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

Bóka ferð

Herjólfur - Vestmannaeyjar

  • Herjólfur á siglingu

Milli lands og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum.

Bóka ferð

Baldur - Stykkishólmur

Á milli Stykkishólms og Brjánslækjar eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum með viðkomu í Flatey fyrir farþega og frakt.Baldur

Bóka ferð

Björgvin - Mjóifjörður

Á milli Mjóafjarðar og Neskaupstaðar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum yfir vetrartímann.

Til að bóka ferð með ferjunni, hafið samband í síma: 849 4797/849 4700