Brúaskrá og stærstu brýr
Stærstu brýr í töflunni hér að neðan eru taldar upp eftir lengd og flatarmáli akbrautar. Lengsta brú landsins, Skeiðarárbrú, er að mestu leyti með einbreiðri akbraut og því telst Borgarfjarðarbrú stærst ef miðað er við flatarmál akbrautar.
|
![]() |
|
Brúaskrá - Brýr á þjóðvegum (febrúar 2016)
Brúaskrá - Brýr utan þjóðvega (febrúar 2016)
Brúaskrá - Ýmsar flokkanir brúa (febrúar 2016)
Brúaskrá - Hringvegurinnn (febrúar 2016)
Skýringar
Athugið varðandi brúaskrár hér fyrir ofan:
Lengdir á köflum erum ekki réttar.
Vegtegund getur verið röng.
Vegflokkur getur verið rangur.
Umferðartölur eru rangar.
Unnið er að því að koma þessu í kórrétt horf.