• Bryndís Friðriksdóttir og Þorsteinn R. Hermannsson sátu fyrir svörum um Borgarlínu í öðrum þætti Vegvarpsins

Vegvarpið - þættir um verkefni Vegagerðarinnar

Vegvarpið er nokkurskonar hlaðvarp í mynd. Í þáttunum er fjallað um ýmislegt sem snertir starfsemi Vegagerðarinnar. Reynt er að varpa ljósi á það sem Vegagerðin er að sýsla við dags daglega en verkefni eru mjög mörg. Iðulega kemur það almenningi á óvart hversu mörg og hvað verkefnin eru fjölþætt í starfsemi Vegagerðarinnar.


Þættirnir:

Stokkaframkvæmdir á Höfuðborgarsvæðinu 25. maí 2022
Almenningssamgöngur á landsbyggðinni 12. maí 2022

Einbreiðar brýr 28. apríl 2022

Jarðgöng 13. apríl 2022

Hjólastígar 31. mars 2022

Framkvæmdir á sunnanverðum Vestfjörðum17. mars 2022

Hafnadeildin 3. mars 2022

Vetrarþjónustan 17. febrúar 2022

Borgarlínan 25. nóvember 2021

Malbik og klæðing 4. nóvember 2021