Handbækur

Vegaþjónustudeild Vegagerðarinnar hefur umsjón með gerð vinnuregla og leiðbeininga um almennar merkingar.

Þær kröfur sem Vegagerðin setur til umferðarmerkja eru settar fram í handbók um umferðarmerki.


Í inngangskafla er að finna almennar reglur um umferðarmerki, tæknilegar kröfur og kröfur um uppsetningu merkja. 

Í rammareglum og ýmsum útfærslum er að finna helstu rammareglur um umferðarmerkja, s.s. merkingu aðalbrauta, blindhæða, jarðganga o.s.frv.