Fyrirhuguð útboð

Yfirlit yfir útboðsverk
Listar á vefnum yfir útboðsverk eru stöðugt í endurskoðun og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða í Framkvæmdafréttum sem gefa endanlegar upplýsingar.

Fremst í listum fyrir útboðsverk er númer útboðs í númerakerfi Vegagerðarinnar.

 

Útboðsnúmer Verk Auglýst
22-007 

Norðausturvegur (85) um Brekknaheiði, Langanesvegur-Vatnadalur. Könnun á matsskyldu og hönnun

2022 
22-006

Vatnsnesvegur (711), Kárastaðir-Skarð

2022 
22-005 

Laxárdalsvegur (59), sýslumörk - Innstrandavegur

2022 
21-130 

Vetrarþjónusta 2022-2025, Kjalarnes - Mosfellsheiði

2022 
21-129 

Vetrarþjónusta 2022-2025, Ólafsvík-Vatnaleið 

2022 
21-128 

Vetrarþjónusta 2022-2025, Borgarfjörður og Mýrar 

2022 
21-127

Vetrarþjónusta 2022-2025, Akrafjallshringur 

2022 
21-124 

Hringvegur (1); Langitangi - Reykjavegur 

2021 
21-065 

Hringvegur (1) um Skjálfandafljót

2021 
21-064 

Eyjafjarðarbraut vestri (821) um Hrafnagil

2021 
21-041 

Hringvegur (1) um Kjalarnes 2. áfangi, Vallá - Hvalfjörður (EES)

2021 
21-022 

Hringvegur austan Klifanda og Dyrhólavegur

2021 
21-004 

Arnarnesvegur (411), Rjúpnavegur - Breiðholtsbraut  

2021 
20-035 

Snæfellsnesvegur(54): Ketilstaðir – Dunkárbakki 

2021 

 

Síðan síðast uppfærð: 10.01.2022