Fyrirhuguð útboð
Yfirlit yfir útboðsverk
Listar á vefnum yfir útboðsverk eru stöðugt í endurskoðun og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða í Framkvæmdafréttum sem gefa endanlegar upplýsingar.
Fremst í listum fyrir útboðsverk er númer útboðs í númerakerfi Vegagerðarinnar.
Útboðsnúmer | Verk | Auglýst |
21-041 |
Hringvegur (1) um Kjalarnes 2. áfangi, Vallá - Hvalfjörður (EES) |
2023 |
22-134 |
Þingskálavegur (268, Heiði - Bolholt |
2023 |
23-074 | Jökuldalsvegur (923), Arnórsstaðir - Langagerði |
2023 |
23-069 | Efnisútboð á Norðursvæði 2023 |
2023 |
23-067 | Hagabraut (286) |
2024 |
23-066 | Skálafellsvegur (434) |
2024 |
23-049 | Steinadalsvegur (690), Vestfjarðarvegur - Ólafsdalur |
2023 |
23-041 | Efnisvinnsla á Austursvæði 2023 | 2023 |
23-025 | Yfirlagnir á Vestursvæði 2023, malbik |
2023 |
23-015 | Bláfjallavegur (417), endurbætur og breytingar. Frumdrög | 2023 |
Síðan síðast uppfærð: 6.9.2023