Vefþjón­ustur

Hér eru upplýsingar um einstaka vefþjónustur Vegagerðarinnar. Gögnin eru uppfærð reglulega. Sum gögn eru uppfærð á nokkurra mínútna fresti eins og upplýsingar um veður og færð en önnur eru uppfærð sjaldnar. Um notkun gagnanna gilda skilmálar sem sjá má hér fyrir neðan.