Lög og reglugerðir
Um Vegagerðina gilda lög nr. 120/2012 sem komu til framkvæmda 1. júlí 2013.Vegagerðin annast þau verkefni sem nánar greinir í lögunum og öðrum lögum og reglugerðum sem um starfsemi hennar gilda.
Hafnir:
Hafnalög nr. 61/2003
Lög um Landeyjahöfn nr. 66/2008
Hafnarreglugerð fyrir Landeyjahöfn, 590/2012
Reglugerð um hafnamál, 326/2004, sbr. 584/2012
Reglugerð um viðbrögð við bráðamengun sjávar, 1010/2012
Reglugerðir og gjaldskrár hafna: (Sjá heimasíðu Samgöngustofu).
Vegir:
Vegalög nr. 80/2007
Reglugerðir sem settar hafa verið skv. vegalögum:
Reglugerð nr. 476/2017 um gjaldtöku af umferð flutningabifreiða
Reglugerð nr. 979/2013 um rekstrarsamhæfi rafræns gjaldtökukerfis innan Evrópska efnahagssvæðisins
Reglugerð nr. 930/2012 um girðingar meðfram vegum
Reglugerð nr. 825/2017 um breytingu á reglugerð nr. 930/2012 um
girðingar meðfram vegum
Reglugerð nr. 866/2011 um öryggisstjórnun vegamannvirkja
Reglugerð nr. 774/2010 um héraðsvegi
Reglugerð nr. 492/2009 um merkingu og aðrar öryggisráðstafanir vegna framkvæmda á og við veg
Reglugerð nr. 440/2008 um bókhaldsyfirlit yfir útgjöld vegna samgöngumannvirkja
Reglugerð nr. 992/2007 um öryggiskröfur fyrir jarðgöng
Reglugerð nr. 614/2004 um brunavarnir í samgöngumannvirkjum
Reglur sem settar hafa verið skv. vegalögum:
Reglur nr. 180/2015 um hönnun þjóðvega sem opnir eru almenningi til frjálsrar umferðar
Reglur nr. 1000/2014 um vetrarþjónustu á þjóðvegum landsins
Reglur nr. 1155/2011 um styrki til samgönguleiða
Ýmis lög um vegamál:
Lög um stofnun hlutafélaga um vegaframkvæmdir nr. 97/2010
Lög um vegtengingu um utanverðan Hvalfjörð nr. 45/1990
Sjóvarnir:
Vitar:
Lög um vitamál nr. 132/1999
Reglugerð um afmörkun siglingaleiða, svæði sem ber að forðast og tilkynningaskyldu skipa fyrir Suðvesturlandi, nr. 524/2008, sbr. 361/2009
Reglugerð um vitagjald, nr. 707/1997.
Reglugerð um vita, sjómerki o.fl., nr. 118/1912
Almenningssamgöngur:
Lög um fólks- og farmflutninga nr. 73/2001
Reglugerð um fólksflutninga á landi nr. 528/2002
Samgönguáætlun:
Lög um samgönguáætlun nr. 33/2008
Tekjustofnar:
Lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. nr. 29/1993, 15. gr.
Lög um olíugjald og kílómetragjald nr. 87/2004
Skipulags- og umhverfismál:
Skipulagsreglugerð nr. 90/2013
Reglugerð nr. 772/2012 um framkvæmdaleyfi
Reglugerð nr. 941/2011 um auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýli
Lög um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000
Reglugerð nr.660/2015 um mat á umhverfisáhrifum
Lög um umhverfismat áætlana nr. 105/2006
Lög og reglur sem varða umhverfismál
Útboð:
Lög nr. 120/2016 um opinber innkaup
Ýmis lög og reglugerðir um opinber innkaup
Umferðarmál:
Reglugerð nr. 155/2007 um stærð og þyngd ökutækja m.s.b. sjá einnig: Takmörkun á heildarþyngd og ásþunga
Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra
Starfsmenn: