Starfsmenn

Um áramótin 2023-2024 voru 381 starfsmaður í starfi hjá Vegagerðinni, flestir fastráðnir en nokkur fjöldi einnig ráðinn tímabundið. Af þessum hópi voru karlar 287 (75%) og konur 94 (25%).

Sjá skiptingu í meðfylgjandi töflum:

Fastr. starfsm. Allir Karlar Konur
Allir 349 264 (76%) 85 (24%)
Háskólamenntaðir 170 103 (61%) 67 (39%)
Lausr. starfsm. Allir  Karlar
Konur
tímabund. samn. 20 17 (85%) 3 (15%)
tímakaup 12
6 (50%) 6 (50%)

Starfsmenn skiptast á miðstöð (allt landið) og svæði sem hér segir:

Svæði Fjöldi
Karlar Konur 
Miðstöð 217142 (65%) 75 (35%) 
Höfuðborgarsvæði  51 (20%) 4 (80%) 
Suðursvæði 3532 (91%) 3 (9%) 
Vestursvæði 5346 (87%) 7 (13%) 
Norðursvæði 4844 (92%) 4 (8%) 
Austursvæði 23 22 (96%)1 (4%) 
Starfsmenn miðstöðvar eru með starfsstöðvar víðsvegar um landið.
Flestir eða 159 eru þó í Garðabæ. 

Netföng starfsmanna Vegagerðarinnar
(heildarlisti)

Netföng starfsmanna flokkuð eftir starfsstöðvum má finna með því að velja starfsstöð á vefsíðu yfir svæði og símanúmer.

Vinsamlegast athugið að hópsendingar á netföng starfsmanna eru ekki leyfilegar.