Rannsóknarskýrslur, aðrar en RANNUM

Til að finna skýrslur um ákveðið efni, er hægt að slá efnisorð inn í leitarmöguleikann efst til hægri hér á vefsíðunni.

Ath: Höfundar hverrar skýrslu bera ábyrgð á innihaldi hennar. Niðurstöður skýrslna ber ekki að túlka sem yfirlýsta stefnu Vegagerðarinnar eða álit þeirra stofnana eða fyrirtækja sem höfundar starfa hjá.

Umferðaröryggisaðferðir og áhrif á leiðarval [Ágrip]
Október 2023
Áhrif fjarvinnu á vegakerfið [Ágrip]
Ágúst 2023
Slysagreining - hægri beygju framhjáhlaup [Ágrip]
Júlí 2023
Öryggissvæði í þéttbýli [Ágrip]
Júní 2023
Upprunagreining svifryks á Akureyri [Ágrip]
Júní 2023
Áhrif lotutíma á ljósastýrð gatnamót [Ágrip]
Maí 2023
Áhrif á öryggi virkra ferðamáta vegna algrænna umferðarljósa [Ágrip]
Mars 2023
Samgöngumat - Grunnur að leiðbeiningum [Ágrip]
Um gerð samgöngumats við skipulagsgerð - Bakgrunnur 
Mars 2023
Umferðaröryggisrýni - Samantekt athugasemda og svara [Ágrip]
Desember 2022
Slysatíðni vetrarþjónustuflokka [Ágrip]
Nóvember 2022
Ræsipunktakerfi neyðarbíla - Úttekt á ræsipunktakerfi neyðarbíla höfuðborgarsvæðisins [Ágrip]
Nóvember 2022
Hraðatakmarkandi aðgerðir [Ágrip]
Október 2022
Lagning rafskúta í borgarlandi [Ágrip]
Október 2022
2-1 vegir (eins konar hjólagötur) - Þekking og reynsla frá löndum sem hafa innleitt 2-1 vegi [Ágrip
Júlí 2022
Grunnnet samgangna - almenningssamgöngur [Ágrip]
Júní 2022
Hönnun ljósastýrðra gatnamóta [Ágrip]
Júní 2022
Vinstri beygjur - slysagreining: Slysagreining á vörðum vinstribeygjufösum á ljósastýrðum gatnamótum höfuðborgarsvæðisins [Ágrip]
Júní 2022
Notkun gagna úr veggreini Vegagerðarinnar í umferðaröryggisstjórnun [Ágrip]
Mars 2022
Gagnvirkar hraðahindranir [Ágrip]
Febrúar 2022
Grunnnet samgangna - hjólreiðastígar [Ágrip]
Febrúar 2022
Samspil örflæðis og almenningssamgangna [Ágrip]
Febrúar 2022
Gerð vindhviðu kortaþekju fyrir helstu þjóðvegi [Ágrip] [GPS Staðsetningarpunktar] [Hviðustaðir]
Ágúst 2021
Rafskútur og umferðaröryggi [Ágrip]
Maí 2021
Áhrif hraða á mengun vegna umferðar [Ágrip]
Mars 2021
Greining á umferðaröryggi óvarða vegfarenda með myndgreiningu
Desember 2020
Djúpgreining slysa, með meiðslum, við framanákeyrslur - Umferðarslys 2014-2018
Október 2020
Sólarhringsdreifing umferðar og hávaðavísar [Ágrip]
September 2020
Áhrif vinds á farartæki - Þróun reiknilíkans
September 2020
Losun svifryks frá gatnakerfinu á höfuðborgarsvæðinu - ferlar og líkan
Júní 2020
Farsímagögn inn í umferðarlíkan  
Apríl 2020
Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélaganna  
Apríl 2020
Leiðarveðurspáþjónustur Veðurstofu Íslands  [ Ágrip
Mars 2020
Áhrif vinds á faratæki
Mars 2020
Akstur erlendra ferðamanna á 13 stöðum 2010-2019 - Hringvegurinn og öryggismál
Febrúar 2020
Umferðarhraði í hringtorgum   [Ágrip]
Desember 2019 
Öryggi fjöldans og slys á gangandi og hjólandi vegfarendum - samband milli fjölda vegfarenda og fjölda slysa  [Ágrip]
Nóvember 2019 
Borgarlína og umferðaröryggi  [Ágrip]
Október 2019 
Áhrif sjálfvirkni í bílum á umferðarrýmd   [Ágrip]
Ágúst 2019 
Erlendir ferðamenn og hringvegurinn 2010 - 2018   [Ágrip]
Ágúst 2019 
Slys á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins - Greining á slysum í þéttbýli   [Ágrip]
Ágúst 2019 
Vöruflutningar - vöruafhending, tillaga að leiðbeiningum   [Ágrip
Maí 2019
Áhættuflokkun vega vegna ofanflóðahættu   [Ágrip
Apríl 2019
Umferðaröryggi á þjóðvegum í þéttbýli   [Ágrip]
Apríl 2019 
Akstur gegn rauðu ljósi - mat á tíðni og mögulegar úrbætur  [Ágrip]
Apríl 2019 
Ávinningur af óhindruðum beygjustraumum   [Ágrip]
Mars 2019 
Hegðun í umferðinni á þjóðvegi1, séð með augum atvinnubílstjóra   [Ágrip]
Mars 2019. 
Reglubundið mat á stöðu og þróun bílaumferðar og almenningssamgangna - framhaldsrannsókn  [Ágrip]
Desember 2018. 
Ekki keyra á hreindýr!  [Ágrip]
Nóvember 2018 
Ferðavenjur sumarið 2018
Október 2018 
T-vegamót með hjárein. Reynsla og samanburður á umferðaröryggi  [Ágrip]
Október 2018 
Djúpgreining á alvarlegum slysum á börnum í umferðinni (slys sem urðu 2008-2017)
September 2018
Öryggi farþega í hópbifreiðum. Framhald rannsóknar frá 2013  [Ágrip]
September 2018 
Slys á gatnamótum. Samband slysatíðni, alvarleika slysa og umferðarhraða  [Ágrip]
Ágúst 2018 
Erlendir vetrarferðamenn - vegir og þjónusta 2017-2018  [Ágrip]
Júní 2018 
Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði - Grindavíkurvegur  [Ágrip]
Apríl 2018
Vegvísun að ferðamannastöðum - Brún skilti  [Ágrip]
Apríl 2018 
Umferðarsköpun íbúðarbyggðar á höfuðborgarsvæðinu  [Ágrip]
Apríl 2018 
Nákvæm greining árekstra á milli reiðhjóls og bifreiðar við gatnamót  [Ágrip]
Apríl 2018 
Umferðaröryggi á vegamótum Suðurlandsvegar-Bláfjallavegar, Suðurlandsvegar-Bolöldu og Suðurlandsvegar-Litlu kaffistofunnar  [Ágrip]
Mars 2018 
Slys á Reykjanesbraut - Greining á slysum eftir tvöföldun  [Ágrip]
Janúar 2018 
Ferðir á einstakling - Samanburðarathugun á gerð og úrvinnslu ferðavenjukannana hérlendis og erlendis  [Ágrip]
Janúar 2018 
Stoppistöðvar á þjóðvegum í dreifbýli - Samanburður milli landa   [Ágrip]
Desember 2017 
Umferðaröryggi við strætóstöðvar  [Ágrip]
Desember 2017 
Viðhorf og ferðavenjur erlendra ökumanna bílaleigubíla á Íslandi sumarið 2017  [Ágrip]
Nóvember 2017 
Talningar á hjólreiðaumferð. Bætt aðferðafræði með leitun til nágrannalanda   [Ágrip]
Október 2017 
Sjálfvirkt meðalhraðaeftirlit - hugsanleg innleiðing  [Ágrip]
Ágúst 2017
( Áfangaskýrslu um sama mál má finna hér ) 

Hjólahraðbraut á höfuðborgarsvæðinu  [Ágrip]
Ágúst 2017

Tenging hjólanets höfuðborgarsvæðisins við umliggjandi þjóðvegi   [Ágrip]
Júlí 2017 
Greining kostnaðar við vetrarþjónustu með hliðsjón af veðurlagi   [Ágrip]
Júní 2017 
Öryggi hjólandi vegfarenda á þjóðvegum landsins  [Ágrip]
Maí 2017 
Kortlagning hættulegra staða, hindranir og ótti hjólreiðamanna á höfuðborgarsvæðinu   [Ágrip](Skýrsla á ensku, enskur titill: Beyond accidents: mapping hazards, disincentives and fear for cyclists in Iceland's Capital Area)
Apríl 2017 
Ferðahættir að Fjallabaki   [Ágrip]
Mars 2017 
Kortlagning veghita með áherslu á hálkustaði - Reykjanesbraut  [Ágrip]
Febrúar 2017 
Umferðarupplýsingar til vegfarenda beint í bílinn, 2. útgáfa 2017
Febrúar 2017
Akstur og öryggi erlendra ferðamanna 2016  [Ágrip]
Febrúar 2017
Ferðamynstur og vinnusóknarsvæði - Norðanverðir Vestfirðir  [Ágrip]
Janúar 2017
Umferðaröryggi erlendra ferðamanna á Íslandi  [Ágrip]
Janúar 2017
Umferðaröryggisrýni - rannsóknarverkefni
Nóvember 2016
Rannsóknagreining á vindmælingum Vegagerðarinnar
Samanburður á vindhviðum mældum í 1 sek og 3 sek. . (Tvær skýrslur um rannsóknaverkefnið: Rannsóknagreining á vindmælingum Vegagerðarinnar)
Október 2016
Forviðvörun bruna í jarðgöngum
Ágúst 2016
Þungaflutningar um vegakerfið (Skýrsla um verkefnið "Áhrif þungaflutninga á þjóðvegakerfið")
Ágúst 2016 
Ferðavenjur - vetrarferðir 2016
Ágúst 2016 

Líkan um 85%-hraða á tveggja akreina vegum
Júlí 2016

Hlutur erlendra ferðamanna í slysum á hringtorgum  
Júní 2016
Umferðaröryggi á vinstri akrein í hálku
Júní 2016
Nákvæm greining hjólreiðaslysa (slys sem urðu 2014)
Júní 2016 
Dreifilíkan fyrir hjólandi umferð 2. áfangi
Maí 2016 
Stefnumótun í skiltun meðfram vegakerfinu
Apríl 2016
Reglubundið mat á stöðu og þróun bílaumferðar og almenningssamgangna
Apríl 2016 
Ferðamynstur og ferðafjöldi - Höfuðborgarsvæðið
Mars 2016
Reykjanesbraut - slysatíðni fyrir og eftir minnkun lýsingar
Mars 2016, (ný útgáfa: Janúar 2017)
Sjálfakandi bílar - Rýni aðstæðna á Íslandi
Janúar 2016 
Áhrif staðsetningar og útfærslu mislægra gatnamóta á umferðaröryggi
Janúar 2016 
Umferð á stofnbrautum (umferðarástand og þjónustustig Hringbrautar vestan Melatorgs)
Maí 2015
Þungaumferð á Hringvegi, Akureyri - Reykjavík
Maí 2015
Reykjanesbraut - Lækjargata, umferðarflæði hringtorgs bætt með ljósastýringu
Maí 2015 
Samband veðurs og snjóflóða á Ólafsfjarðarvegi (skýrsla um rannsóknaverkefnið "Vegir og ofanflóð")
Apríl 2015
Athugun á áhrifum hraðamyndavéla á Hringvegi í Hvalfjarðarsveit á fjölda slysa
Apríl 2015
Áhrif vegabóta á Hringvegi í Norðurárdal í Skagafirði á umferðaröryggi
Apríl 2015 
Áhrif tvöföldunar Reykjanesbrautar á umferðaröryggi
Apríl 2015  
Ísland allt árið eða hvað? (Athugun á öryggi ferðamanna á vinsælli ferðamannaleið að vetrarlagi)
Apríl 2015 

Umferðaröryggi á ljósastýrðum gangbrautum
Mars 2015

Staða hjólreiða á landsvísu - Aðferðafræði og ávinningur stefnumótunar
Mars 2015 
Dreifilíkan fyrir hjólandi umferð
Febrúar 2015 
Öryggisúttekt hjólastíga
Febrúar 2015 
Öryggi og umferð hjólreiðamanna um gatnamót
Janúar 2015
Gönguþveranir - leiðbeiningar
Janúar 2015 
Hjóreiðastígar í dreifbýli - með dæmum frá Mývatnssveit
Desember 2014
Snjókort af Íslandi og skafrenningsspár
Desember 2014
Umferðarhraði á vinnusvæðum og áhrif hraðatakmarkandi aðgerða
Nóvember 2014
Landslíkan - dreifilíkan umferðar á landsvísu
Nóvember 2014

Sumarferðir 2014 - ferðavenjukönnun
Nóvember 2014

Hjólreiðaslys á Íslandi
Október 2014
Saltmælingar og aðgerðastýring vetrarþjónustu
Júlí 2014
Kostnaður umferðarslysa - Aðferðir við að meta kostnað umferðarslysa
(Skýrsla um verkefnið "Aðferðir við að meta kostnað umferðarslysa og virði lífs")
Maí 2014
Umferð á hættu- og neyðartímum
Maí 2014
Hönnun stofnbrauta í borgarumhverfi og þéttri byggð
Maí 2014
Handvirkar og sjálfvirkar myndatökur á vettvangi 
Apríl 2014
Umferðarmerki á Íslandi í ljósi fjölgunar erlendra ökumanna á vegum landsins
Mars 2014
Fleytitíð - Álagstoppar í morgunumferð einkabíla og almenningssamgangna - 2. áfangi
Mars 2014
Samanburður hávaðavísa - Hljóðmælingar og greining
Desember 2013
Nýting á úrsalti í vetrarþjónustu og rykbindingu
Desember 2013
Athugun á áhrifum hraðamyndavéla á umferðarhraða
Október 2013
Dreifilíkan umferðar á landsvísu
(Skýrsla um verkefnið: Nýtt dreifilíkan fyrir umferð á þjóðvegum til samanburðar við eldra líkan (umferðarbanka))
September 2013
Orkuöflun mælistöðva Vegagerðarinnar með vindrafstöðvum
September 2013
Innlendur saltpækill til hálkuvarna 2013
Ágúst 2013
Öryggi farþega í hópbifreiðum
Júní 2013
Núllsýn bifhjólafólks
Maí 2013
Bættar spár með umferðarlíkani höfuðborgarsvæðisins - Umferðarlíkan og skipulagstölur
Mars 2013
Hálkuspár og hálkumyndun - nokkrir áfangar í gerð veghitalíkans mars 2013
Mars 2013
Hjólreiðaslys á Íslandi - Áfangaskýrsla
Mars 2013
Miklabraut áhrif lækkunar hámarkshraða
Mars 2013
Fleytitíð - Álagstoppar í morgunumferð einkabíla og almenningssamgangna
Febrúar 2013
Forgangur og öryggi gangandi vegfarenda á gönguþverunum
Desember 2012
Umferðarupplýsingar til vegfarenda beint í bílinn (Ný útgáfa af skýrslunni kom út í febrúar 2017)
Nóvember 2012
Núllsýn umferðaröryggis á Íslandi - Áhrif 0 sýnar á forgangsröðun og hönnunarreglur
Nóvember 2012
Samantekt á ensku  ágúst 2013

Ferðaveðurspár og vindhviður - Wind gusts and local gust forecast for Icelandic roads - grein á SIRWEC ráðstefnu í maí 2012
Júní 2012

Þungaumferð á þjóðvegum - áfangaskýrsla 2011
Maí 2012
Mælingar á styrk NaCl á snjómokstursleiðum 
(Áfangaskýrsla um verkefnið "Seltu-, raka- og hitamælingar fyrir hálkuvarnir á vegum")

Apríl 2012
Almenningssamgöngur - Hraðvagnakerfi
Mars 2012
Lagfæringar á umhverfi vega
Mars 2012
Umferð á hættu- og neyðartímum
Mars 2012
Öxulróf metið út frá gögnum WIM umferðargreinis
Nóvember 2011
Mæling á styrk NaCl á snjómokstursleiðum - Áfangaskýrsla 2010
Júlí 2011
Ökufær? - Leiðbeiningar til ökumanna um áhrif heilsu á akstur og umferðaröryggi
Maí 2011
Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi - Lokaskýrsla
Apríl 2011
Kortlagning svartbletta
Apríl 2011
Bestun leiðavals til hálkuvarna á Suðvestursvæði Vegagerðarinnar - hluti verkefnisins Bestun hálkuvarna
Mars 2011
Þungaumferð a þjóðvegum - Áfangaskýrsla 2
Janúar 2011
Aðreinar og fráreinar - Slysatíðni 
(Skýrsla v. verkefnisins: Umferðarflæði og umferðaröryggi á aðreinum)
Nóvember 2010
Evrópskir vegir stjörnumerktir öryggisins vegna - Eurorap lokaskýrsla fyrsta áfanga 2010
September 2010
Umferðaröryggisúttekt vega
Júlí 2010
Slysagreining - Miklabraut Kringlumýrarbraut, ávinningur af óhindruðum beygjustraumum
April 2010
Auðhreinsanleg yfirborð vegstika - Lokaskýrsla
Mars 2010
Sérakreinar strætisvagna á Höfuðborgarsvæðinu
Mars 2010
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Vinnuleiðbeiningar
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Graf - CAD
Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Graf - PDF
Mars 2010
Leiðbeiningar til ökumanna - veikindi og umferðaröryggi - Áfangaskýrsla
Mars 2010
Hagsveiflur, umferð og umferðarslysaþróun 1965 - 2008 - Áfangaskýrsla
Mars 2010
Öryggisplön við snjóflóðasvæði á þjóðvegum - Vinnuleiðbeiningar, útg. 1
Öryggisplön við snjóflóðasvæði á þjóðvegum - Fylgiskjal, Grunnmynd
Mars 2010
Áhrif gufu frá virkjunum við Suðurlandsveg á umferðaröryggi - áfangaskýrsla
Febrúar 2010
Umferðaröryggisáætlanir sveitarfélag - Leiðbeiningar
Janúar 2010
Bestun á öxulflokkun umferðargreina
(Skýrsla v. verkefnisins Samþætting gagna frá þungaskatts-ferilvöktun við gögn frá umferðargreinum)
Desember 2009
Háannatímalíkan - Framtíðarspá
September 2009
Alvarleg umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
(Skýrsla v. verkefnisins: Djúpgreining á alvarlegum umferðarslysum á Höfuðborgarsvæðinu)
September 2009
Exploring the lifestyle factors influencing young males driving style comparative study of Danish and Icelandic sample

(Skýrsla um verkefnið: Tengsl lífstíls ungra manna við umferðarhegðun. Samanburðarrannsókn á íslensku og dönsku úrtaki)
Ágúst 2009

Öryggi gatnamóta innan hverfa - Stöðvunarskylda - Áfangaskýrsla
Ágúst 2009
Óhappatíðni eftir langhalla vega
Júlí 2009
Kortlagning svartbletta með ArcGIS landupplýsingakerfi
Apríl 2009
Umferðaröryggi á hálendinu - Kárahnjúkavegur - Fljótsdalsheiðarvegur
Mars 2009
Umferðarspálíkan suðvestursvæðis
Mars 2009
Mobility management - Umferðarstjórnun
Mars 2009
Sandfok á hringveginn
Janúar 2009
Óhappatíðni eftir vegbreidd og slitlagsbreidd
Desember 2008
Stofnbrautir hjólreiða - rýni áætlana
(Skýrslan er um verkefnið: "Hjólastígur- stofnbraut - Forsendur stofnkerfis")
Desember 2008
EuroRAP á Íslandi - Áfangaskýrsla 2008 (PDF 19,6 MB)
Október 2008
Hægribeygja af þjóðvegum - Mat á umferðaröryggi mismunandi útfærslna
Júní 2008
Sjálfvirk greining á akstursvegalengdum og akstursleiðum vinnutækja
Maí 2008
Weather induced road accidents
Maí 2008
Útafakstur og veltur bifreiða - djúpgreining
Apríl 2008
Vegrifflur
Apríl 2008
Notkun á lengdarflokkum umferðargreina til að áætla hlutfall þungra bíla
Febrúar 2008
Athugun á umferðarslysum þar sem ekið hefur verið á ljósastaura
Febrúar 2008
Rannsóknaverkefni um greiningu þungaálags á vegakerfið og álagningu notendagjalds (þungaskatts) - Áfangaskýrsla
Febrúar 2008
Störf inn í umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins
Janúar 2008
Óhappatíðni í beygjum og langhalla - Áfangaskýrsla
Desember 2007
Ljósastýringartölva - Stýriaðferðir og rekstur - Rannsóknarverkefni
Október 2007
Mat á útkeyrslum tveggja akreina hringtorga - séríslenskur réttur vinstri akreinar umfram hægri
September 2007
Stofnvegakerfi höfuðborgarsvæðisins 2007
- Viðaukar
Júlí 2007
Rifflur á vegum
Júní 2007
Nýtt umferðarlíkan höfuðborgarsvæðisins - umferðarspá 2024 (framhald rannsóknaverkefnis frá 2005) (PDF 10,6 MB)
April 2007
Óhappa- og slysatíðni eftir gerð vegar
Apríl 2007
Rannsóknaverkefni um stjórnkerfi í vegaþjónustu - Áfangaskýrsla fyrir rannsóknaverkefnið "Ferilvöktun"
Febrúar 2007
Rannsóknaverkefni Vegagerðarinnar um stjórnkerfi í vegaþjónustu (sjálfvirk aðgerðaskráning og ferilvöktun), áfangaskýrsla í febrúar 2005
Maí 2006
Aldraðir og akstur (7,6 MB)
2007
Leiðbeiningar um hönnun 2+1vega
Nóvember 2006
Víkurskarð - Umferðarkönnun 21., 23.júlí, 13. og 15. október 2005, skýrsla um verkefnið "Viðtalskönnun á þjóðvegi 1 austan Akureyrar"
Ágúst 2006 - Ný útgáfa 26.09.2006. gerðar hafa verið minniháttar lagfæringar á skýrslunni.
EuroRAP á Íslandi - Forkönnun
Júní 2006
Gaps, Kinematics and Drivers Behaviour, grein birt á ráðstefnu TRA (Transport Research Arena) sem haldin var í Gautaborg í júní 2006 (verkefnið var einnig styrkt af RANNÍS)
Júní 2006
Traffic Stream Modelling of Road Facilities, grein birt á ráðstefnu TRA (Transport Research Arena) sem haldin var í Gautaborg í júní 2006 (verkefnið var einnig styrkt af RANNÍS)
Júní 2006
Nýtt umferðarlíkan Höfuðborgarsvæðisins, VSÓ-ráðgjöf (PDF 10 MB)
Febrúar 2006
Fjöldi jeppabifreiða á þjóðvegum landsins, Landsbjörg, 2005
Desember 2005
Hönnun hringtorga - skýrsla
Hönnun hringtorga - Viðauki A - Einfalt hringtorg í þéttbýli
Hönnun hringtorga - Viðauki B - Tvöfalt hringtorg í þéttbýli
Hönnun hringtorga - Viðauki C - Hringtorg í dreifbýli
Nóvember 2005
Regional Scale Assessment of the Natural Hazard Potential for Road no 76 from Siglufjörður to Straumnes (PDF 10,1 MB)
Janúar 2005
Vindur og umferðaröryggi
Nóvember 2004
Hraðamælingar. Samantekt á völdum stöðum 1990-2003
Janúar 2004
Inntaksgildi í hermunarforrit
Desember 2003
Inntaksgildi í hermunarforrit - Áfangaskýrsla
Janúar 2003
Umferðartæknileg inntaksgildi í hermunarforrit. Áfangaskýrsla
Febrúar 2002
Umferðaröryggi að- og fráreinar
Nóvember 2003
Hringtorg á Íslandi - Áfangaskýrsla
Mars 2003
Samanburður á virkni vegmerkinga
Júlí 2002
Öryggi við gatna- og vegamót. II hluti - Áhrif breytinga á umferðaröryggi
Janúar 2002
Úttekt á stöðu nagladekkjamála - nýjar naglagerðir, önnur þróun
Janúar 2002
Tilraun með hemlunarvegalengdir mismunandi vetrardekkja
Október 2001
Öryggi negldra hjólbarða. Samanburður á dreifbýli og þéttbýli
Júní 2001
Mælitækni til stýringar á þungatakmörkunum. Áfangaskýrsla 1
Janúar 2002
Vetraröryggi á Hringvegi 1 milli Reykjavíkur og Hveragerðis
Júlí 2001