Sæfari - Grímseyjarferja

Einungis er hægt að bóka miða á vefnum og um borð í Sæfara. Farþegar þurfa að mæta eigi síðar en 30 mínútum fyrir brottför Sæfara.

Athugið að einungis er hægt að bóka bíla í ferjuna með því að hringja í síma +354 853-2211 eða senda á netfangið saefari@vegagerdin.is. Ef fullbókað er í ferjuna skal einnig hafa samband í síma +354 853-2211 eða senda á netfangið saefari@vegagerdin.is

Afbókun og endurgreiðsla

Þegar afpantað er með meira en sólarhringsfyrirvara þá er hægt að fá endurgreitt.
Þegar afpantað er með minna en sólarhringsfyrirvara þá er ekki hægt að fá endurgreitt
Tekið er 500 ISK í afbókunargjald.


Bóka ferð


Grímsey - gildir frá 1. júní til 31. ágúst

 Sumaráætlun   Frá Dalvík     Komustaður    Komutími     Frá Grímsey Komutími til Dalvíkur 
Mánudagur09:00 Grímsey12:0017:0020:00 
Miðvikudagur 09:00 Grímsey12:0017:0020:00 
Fimmtudagur09:00  Grímsey12:00 14:00 17:00 
Föstudagur09:00 Grímsey 12:0017:0020:00 
Sunnudagur 09:00  Grímsey12:00 16:00 19:00 

Grímsey - gildir frá 15. janúar til 14. maí


  Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00  Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Miðvikudagur  09:00  Grímsey 12:00 14:00 17:00 
Fimmtudagur 09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00  Grímsey  12:00 14:00 17:00 

 

Grímsey - gildir frá 1. október til 14. janúar 

  Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Miðvikudagur  09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00 Grímsey  12:00 14:00 17:00 

 

Grímsey - gildir frá 15. maí til 31. maí og 1. september til 30. september

 Sumaráætlun     Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00 Grímsey 12:00 16:00 19:00 
 Miðvikudagur  09:00 Grímsey 12:00 16:00 19:00 
 Fimmtudagur 09:00  Grímsey 12:00  14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00 Grímsey  12:00 16:00 19:00 

 

  • Panta þarf fyrir bíla í Sæfara fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir brottför. 
  • Bílar, sem fara eiga með ferjunni, þurfa að vera komnir 1 klst. fyrir brottför. Komi þeir seinna, er ekki hægt að tryggja að þeir komist með
  • Sæfari siglir ekki jóladag, nýársdag og föstudaginn langa.

 

Hrísey - gildir frá 1. október - 14. janúar 

 Vetraráætlun     Frá Dalvík     Komustaður*   Komutími     Frá Hrísey Til Dalvíkur 
 Þriðjudagur 13:15 Hrísey 13:45 14:15 14:45
 Fimmtudagur (upphringiferð)   13:15 Hrísey  13:45 14:15 14:45

 

Hrísey - gildir frá 15. janúar til 30. september

 Vetraráætlun     Frá Dalvík      Komustaður*     Komutími      Frá Hrísey Komutími til Dalvíkur 
 Þriðjudagur 13:15  Hrísey 13:45 14:15 14:45 
 Fimmtudagur (upphringiferð)    18:30  Hrísey 19:00 19:30 20:00 
  • Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við Sæfara í síma 853-2211 eða á netfangið saefari@vegagerdin.is