Sæfari - Grímseyjarferja

Vegna tafa í slipptöku verða engar siglingar fyrr en 7. júní. 

Einungis er hægt að bóka miða á vefnum og um borð í Sæfara. Farþegar þurfa að mæta eigi síðar en 30 mínútum fyrir brottför Sæfara.

Athugið að einungis er hægt að bóka bíla í ferjuna með því að hringja í síma +354 853-2211 eða senda á netfangið ams@vegagerdin.is. Ef fullbókað er í ferjuna skal einnig hafa samband í síma +354 853-2211 eða senda á netfangið ams@vegagerdin.is

Bóka ferð



Grímsey - gildir frá 1. júní til 31. ágúst

 Sumaráætlun   Frá Dalvík     Komustaður    Komutími     Frá Grímsey Komutími til Dalvíkur 
Mánudagur09:00 Grímsey12:0017:0020:00 
Miðvikudagur 09:00 Grímsey12:0017:0020:00 
Fimmtudagur09:00  Grímsey12:00 14:00 17:00 
Föstudagur09:00 Grímsey 12:0017:0020:00 
Sunnudagur 09:00  Grímsey12:00 16:00 19:00 

Grímsey - gildir frá 15. janúar til 14. maí


  Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00  Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Miðvikudagur  09:00  Grímsey 12:00 14:00 17:00 
Fimmtudagur 09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00  Grímsey  12:00 14:00 17:00 

 

Grímsey - gildir frá 1. október til 14. janúar 

  Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Miðvikudagur  09:00 Grímsey 12:00 14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00 Grímsey  12:00 14:00 17:00 

 

Grímsey - gildir frá 15. maí til 31. maí og 1. september til 30. september

 Sumaráætlun     Frá Dalvík      Komustaður     Komutími      Frá Grímsey  Komutími til Dalvíkur 
 Mánudagur 09:00 Grímsey 12:00 16:00 19:00 
 Miðvikudagur  09:00 Grímsey 12:00 16:00 19:00 
 Fimmtudagur 09:00  Grímsey 12:00  14:00 17:00 
 Föstudagur 09:00 Grímsey  12:00 16:00 19:00 

 

  • Panta þarf fyrir bíla í Sæfara fyrir hádegi síðasta virka dag fyrir brottför. 
  • Bílar, sem fara eiga með ferjunni, þurfa að vera komnir 1 klst. fyrir brottför. Komi þeir seinna, er ekki hægt að tryggja að þeir komist með
  • Sæfari siglir ekki jóladag, nýársdag og föstudaginn langa.

 

Hrísey - gildir frá 1. október - 14. janúar 

 Vetraráætlun     Frá Dalvík     Komustaður*   Komutími     Frá Hrísey Til Dalvíkur 
 Þriðjudagur 13:15 Hrísey 13:45 14:15 14:45
 Fimmtudagur (upphringiferð)   13:15 Hrísey  13:45 14:15 14:45

 

Hrísey - gildir frá 15. janúar til 30. september

 Vetraráætlun     Frá Dalvík      Komustaður*     Komutími      Frá Hrísey Komutími til Dalvíkur 
 Þriðjudagur 13:15  Hrísey 13:45 14:15 14:45 
 Fimmtudagur (upphringiferð)    18:30  Hrísey 19:00 19:30 20:00 
  • Ekki er hægt að bóka ferðir til Hríseyjar á netinu en ef óskað er eftir því að fara þangað þá vinsamlegast hafið samband við Sæfara í síma 853-2211 eða á netfangið  ams@vegagerdin.is