Vitaskrá
Vitaskrá er gefin út af Landhelgisgæslu Íslands en Vegagerðin ber ábyrgð á útgáfunni samkvæmt vitalögum. Í skránni er að finna lista yfir vita, staðsetningar þeirra, ljóseinkenni o.fl., dufl, radarsvara, sjó- og leiðarmerki o.fl.
Hér má nálgast nýjustu vitaskrána á pdf-formi (útg. 22. mars 2022)