Almenn verkefni 2020

Hér er birtur listi yfir þau almennu verkefni sem fengu fjárveitingar á árinu 2020.
Skýrslur vegna verkefnanna eru birtar undir vefflokknum Rannsóknarskýrslur
(Flokkun verkefna er ákveðin af umsækjendum)

 

Mannvirki

Eiginleikar þjálbiks á Íslandi sumarið 2020

Einkenni jarðskjálftasvörunar hraunlaga undir vegum og brúm út frá mælingum á jarðóróa

Endurskoðun EC7, jarðtæknihönnun

Greining á flóðatíðni vegna loftslagsbreytinga og áhrif á hönnunarflóð

Greining á innri gerð slitlaga með X-ray tomography

Greining gagna úr veggreini til ástandsskoðana

Handbók fyrir framkvæmdaeftirlit hjá Vegagerðinni

Leiðbeiningar við notkun valtara með þjöppumæli og staðsetningarbúnað, í vegagerð.

Mat á aðgerðum sem stuðla að bættu öryggi vegkafla og vegamóta - TARVA aðferði

Nákvæmni mælinga á bikinnihaldi í íslensku malbiki

Nýting malbikskurls í burðarlag vega

Roadex, samvinnuvettvangur vegagerða í Norður Evrópu

Sigmælingar með LiDAR á þyrildi

Slitlög

Slitþolið hástyrkleikasteypt 50 mm lag á brýr – þróun og blöndun

Steinefnaprófanir á tveimur steypuefnasýnum

Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir

Tæring málma í andrúmslofti á Íslandi

Tæring stálþilsbryggja á Íslandi - Framhald

Upgrade and expansion of the Icelandic Strong Motion Network (IceSMN)

Vistvæn brúarsteypa

Þróun á endafrágangi brúarmannvirkja til að lágmarka viðhald vega við brúarenda

 

Umferð

2-1 vegir

Áhrif hraða á magn mengandi efna frá umferð

Áhrif vinds á farartæki - Þróun reiknilíkans

Farsímagögn inn í umferðarlíkan - framhald

Gerð vindhviðu kortaþekju fyrir helstu þjóðvegi

Greining á græntíma og afköstum

Greining ferðatíma hjólandi í samgöngulíkani og samanburður við mælingar.

Grunnnet samgangna – almenningssamgöngur

Grunnnet samgangna – hjólreiðastígar

Hraðatakmarkandi aðgerðir

Hönnun ljósastýrðra gatnamóta

NORDUST II

Notkun gagna Vegagerðarinnar í umferðaröryggisstjórnun

Notkun reiknilegra straumfræðilíkana við mat á slysaáhættu ökutækja

Samanburður á slysatíðni vetrarþjónustuflokka á þjóðvegum í dreifbýli.

Samgöngumat - leiðbeiningar

Samsetning og uppruni svifryks í Hvalfjarðargöngum

Slysastaðagreining á þjóðvegum í þéttbýli

Virkar hraðahindranir

 

Umhverfi

Afkoma og hreyfing Breiðamerkurjökuls og afrennsli leysingavatns til Jökulsárlóns á Breiðamerkursandi;

Decarbonization Scenarios for Reykjavik’s Passenger Transport II: The Combined Effects of Behavioral Changes and Fleet Change

Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum

Grímsvötn: vatnsgeymir, jökulhlaup, upphaf og rennsli

Kolefnissparnaður af endurvinnslu steypu í vegagerð

Landmótun fornra ísstrauma á Norðausturlandi

Langtímabreytingar á strandlínu á suðurströnd Íslands.

Mat á mengunarhættu vegna umferðar um vatnsverndarsvæði. Grundvöllur stefnumarkandi leiðbeininga um hönnun og rekstur vega innan sl. svæða

Samanburður á mælingum á sjávarborði og líkanreikningum með Delft3D-FM og greining áhrifaþátta strandflóða

Samsetning og uppruni svifryks á Akureyri

Vöktun þungmálma í andrúmslofti með mælingum á mosa á Íslandi og þátttaka í rannsóknarsamstarfi Evrópu

 

Samfélag

Hagnýting sálfélagslegra áhrifaþátta til að umbreyta ferðavenjum mismunandi markhópa

Samgöngubætur á Austurlandi

Öryggisupplifun, viðhorf og ferðamáti ungs fólks og foreldra þeirra, borið saman við raunverulega slysahættu