Matsskýrslur
Suðurlandsvegur um Hveragerði - breyting
Vestfjarðavegur (60), milli Bjarkalundar og Skálaness - Matsskýrsla

Vestfjarðavegur (60), Bjarkalundur - Eyri, Matsskýrsla (vegna endurupptöku)

Vegagerðin hefur farið þess á leit við Skipulagsstofnun að neytt verði heimildar í stjórnsýslulögum og/eða óskráðum almennum heimildum stjórnvalda til endurupptöku mála til að taka aftur upp hluta úrskurðar vegna umhverfismats um byggingu nýs vegar á sunnanverðum Vestfjörðum, leið B í 2. áfanga verksins sem liggur um Teigsskóg. Upphaflega matsskýrslan er hér birt ásamt beiðninni um endurupptöku og öðrum gögnum.
Lesa meiraJökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal - Matsskýrsla

Vestfjarðavegur, Eiði-Þverá, Matsskýrsla

Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu fyrir Vestfjarðaveg milli Eiðis og Þverár, sem unnin er á grundvelli frummatsskýrslu. Framkvæmdin ber heitið Vestfjarðavegur (60), milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði í Reykhólahreppi og Vesturbyggð.
Í skýrslunni er gerð grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum við frummatsskýrslu og tekin afstaða til þeirra.
Axarvegur, Hringvegur í Skriðdal og Hringvegur um Berufjarðarbotn - Matsskýrsla

Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu fyrir Axarveg, Hringveg í Skriðdal og Hringveg um Berufjarðarbotn sem unnin er á grundvelli frummatsskýrslu. Framkvæmdin ber heitið Axarvegur (939), Hringvegur (1) í Skriðdal og Hringvegur (1) um Berufjarðarbotn.
Í skýrslunni er gerð grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum við frummatsskýrslu og tekin afstaða til þeirra.
Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að áhrif tvöföldunar Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss hafi óhjákvæmilega í för með sér talsverðar breytingar á hljóðvist og ásýnd svæðisins.....
Lesa meiraSkipulagsstofnun jákvæð gagnvart tvöföldun Suðurlandsvegar

Það er niðurstaða Skipulagsstofnunar að óháð því hvaða kostur verður valinn við að tvöfalda og/eða aðskilja aksturstefnur á Suðurlandsvegi á milli Hólmsár og Hveragerðis, þá hafi þeir allir jákvæð áhrif á umferðaröryggi. Stofnunin telur sig hins vegar ekki hafa forsendur til að leggja mat á hver kostanna sé bestur m.t.t. umferðaröryggis.
Skipulagsstofnun gaf út álit sitt um mat á umhverfissáhrifum fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá ofan Reykjavíkur að Hveragerði 13. júlí.
Lesa meiraHringvegur um Hornafjörð

Mat á umhverfisáhrifum Hringvegar um Hornafjörð. Vegagerðin lagði fram matsskýrslu í apríl 2009. Framkvæmdin sem hér um ræðir er 11-18 km löng veglagning, háð veglínum og nær frá bænum Lambleiksstöðum, yfir Hornafjarðarfljót á nýju brúarstæði og að Hringvegi við bæinn Haga skammt austan Hafnarvegar sem liggur að Höfn í Hornafirði (kort 1). Framkvæmdaaðili er Vegagerðin og leggur hún fram þrjár veglínur til skoðunar í mati á umhverfisáhrifum, leið 1, leið 2 og leið 3. Framkvæmdin styttir Hringveginn um 11-12 km eftir því hvaða veglína er valin.
Lesa meiraNorðfjarðargöng - Matsskýrsla

Vegagerðin áformar að byggja ný jarðgöng, Norðfjarðargöng, milli Eskifjarðar og Norðfjarðar í Fjarðabyggð í Suður-Múlasýslu.
Jarðgöngin verða 6,9-7,8 km löng og nýir vegir verða samtals 7,2-8,8 km langir beggja vegna gangamunna.
Í heild er um er að ræða 15,0-15,9 km langa framkvæmd sem verður hluti af Norðfjarðarvegi.
- Breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Ásbraut að Krísuvíkurvegi
- Norðausturvegur til Vopnafjarðar - Matsskýrsla
- Arnarnesvegur - Mat á umhverfisáhrifum - Matsskýrsla
- Dettifossvegur í Norðurþingi og Skútustaðahreppi - Matsskýrsla
- Dettifossvegur, Hringvegur-Norðausturvegur
- Suðurstrandarvegur
- Norðausturvegur um Hólaheiði
- Gjábakkavegur (365) Laugarvatn - Þingvellir
- Sundabraut
- Útnesvegur um Klifhraun, Gröf - Arnarstapi
- Vesturlandsvegur frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ - tvöföldun
- Mat á umhverfisáhrifum - Færsla Hringbrautar í Reykjavík
- Hringvegur um Norðurárdal, Kjálkavegur - Heiðarsporður í Akrahreppi
- Nýr Álftanesvegur og lenging Vífilsstaðarvegar í Garðabæ
- Vestfjarðavegur (69), Eyri - Vattarnes
- Tvöföldun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð
- Tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fífuhvammi að Álftanesvegi (Kaplakrika)
- Breikkun Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur
- Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar - Héðinsfjarðargöng
- Snæfellsnesvegur um Kolgrafafjörð í Eyrarsveit