Matsskýrslur
Reykjanesbraut (41) Krýsuvíkurvegur-Hvassahraun matsskýrsla

Fjarðarheiðargöng – mat á umhverfisáhrifum

Vegagerðin hefur unnið skýrslu um mat á umhverfisáhrifum um Fjarðarheiðargöng og skilað til Skipulagsstofnunar. Frestur almennings og umsagnaraðila til að skila umsögnum er til 5. júlí 2022. Um Fjarðarheiði hana liggur hæsti fjallvegur á Íslandi til þéttbýlisstaðar þar sem aðeins er um eina vegtengingu að ræða. Tilgangur framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Austurlandi og hafa þar með jákvæð áhrif á samfélagið.
Lesa meiraÞverárfjallsvegur (73) í Refasveit og Skagastrandarvegur (74) um Laxá. Matsskýrsla

Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu vegna vega- og brúargerðar í sveitarfélögunum Blönduósbæ og Skagabyggð í Austur-Húnavatnssýslu. Til stendur að byggja nýjan 8,5 km langan stofnveg frá Hringvegi austan Blönduóss að Þverárfjallsvegi (744), skammt sunnan við brú á Laxá. Frá nýjum vegi verður byggður um 3,3 km langur vegur til norðurs, með nýrri 109 m langri brú yfir Laxá, og inn á núverandi Skagastrandarveg norðan við Höskuldsstaði í Skagabyggð. Heildarlengd nýrra vega- og brúar er um 11,8 km.
Lesa meiraVestfjarðavegur (60) um Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur (63) frá Bíldudalsflugvelli - Matsskýrsla
Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu vegna lagningar nýs 33 - 40 km langs kafla Vestfjarðavegar (60) um Dynjandisheiði sem nær frá Hörgsnesi í Vatnsfirði langleiðina að Mjólkárvirkjun í Borgarfirði, sem og nýs 29 km langan kafla Bíldudalsvegar (63) sem nær frá Bíldudalsflugvelli á Hvassnesi að Vestfjarðavegi í Helluskarði á Dynjandisheiði.
Lesa meiraBreikkun Vesturlandsvegar (1 f5-f7) - matsskýrsla

Suðurlandsvegur um Hveragerði - breyting
Vestfjarðavegur (60), milli Bjarkalundar og Skálaness - Matsskýrsla

Vestfjarðavegur (60), Bjarkalundur - Eyri, Matsskýrsla (vegna endurupptöku)

Vegagerðin hefur farið þess á leit við Skipulagsstofnun að neytt verði heimildar í stjórnsýslulögum og/eða óskráðum almennum heimildum stjórnvalda til endurupptöku mála til að taka aftur upp hluta úrskurðar vegna umhverfismats um byggingu nýs vegar á sunnanverðum Vestfjörðum, leið B í 2. áfanga verksins sem liggur um Teigsskóg. Upphaflega matsskýrslan er hér birt ásamt beiðninni um endurupptöku og öðrum gögnum.
Lesa meiraJökuldalsvegur (923) um Hrafnkelsdal - Matsskýrsla

Vestfjarðavegur, Eiði-Þverá, Matsskýrsla

Vegagerðin hefur lagt fram matsskýrslu fyrir Vestfjarðaveg milli Eiðis og Þverár, sem unnin er á grundvelli frummatsskýrslu. Framkvæmdin ber heitið Vestfjarðavegur (60), milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði í Reykhólahreppi og Vesturbyggð.
Í skýrslunni er gerð grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum við frummatsskýrslu og tekin afstaða til þeirra.
- Axarvegur, Hringvegur í Skriðdal og Hringvegur um Berufjarðarbotn - Matsskýrsla
- Tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hveragerði og austur fyrir Selfoss
- Skipulagsstofnun jákvæð gagnvart tvöföldun Suðurlandsvegar
- Hringvegur um Hornafjörð
- Norðfjarðargöng - Matsskýrsla
- Breikkun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð, frá Ásbraut að Krísuvíkurvegi
- Norðausturvegur til Vopnafjarðar - Matsskýrsla
- Arnarnesvegur - Mat á umhverfisáhrifum - Matsskýrsla
- Dettifossvegur í Norðurþingi og Skútustaðahreppi - Matsskýrsla
- Dettifossvegur, Hringvegur-Norðausturvegur
- Suðurstrandarvegur
- Norðausturvegur um Hólaheiði
- Gjábakkavegur (365) Laugarvatn - Þingvellir
- Sundabraut
- Útnesvegur um Klifhraun, Gröf - Arnarstapi
- Vesturlandsvegur frá Víkurvegi í Reykjavík að Skarhólabraut í Mosfellsbæ - tvöföldun
- Mat á umhverfisáhrifum - Færsla Hringbrautar í Reykjavík
- Hringvegur um Norðurárdal, Kjálkavegur - Heiðarsporður í Akrahreppi
- Nýr Álftanesvegur og lenging Vífilsstaðarvegar í Garðabæ
- Vestfjarðavegur (69), Eyri - Vattarnes
- Tvöföldun Reykjanesbrautar um Hafnarfjörð
- Tvöföldun Reykjanesbrautar frá Fífuhvammi að Álftanesvegi (Kaplakrika)
- Breikkun Reykjanesbrautar milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur
- Jarðgöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar - Héðinsfjarðargöng
- Snæfellsnesvegur um Kolgrafafjörð í Eyrarsveit