Jarðgöng á vegakerfinu

Á Íslandi eru tíu jarðgöng í notkun.  Lengstu jarðgöngin eru undir Breiðadals- og Botnsheiði en þau eru þriggja arma. Héðinsfjarðargöng eru samtals 11 km löng, í tveimur leggjum sem opnast í Héðinsfirði, Ólafsfjarðarleggurinn er 7,1 km en Siglufjarðarleggurinn 3,9 km. Vaðlaheiðargöng eru rekin með veggjaldi af Vaðlaheiðargöngum hf. Vegagerðin tók við rekstri Hvalfjarðarganga 30. september 2018.

Byggð Lengd Ársdagsumferð (ÁDU)* 2022 Gerð
Hvalfjarðargöng
vegnúmer: 1-f8

1996-1998
Vígð 11. júlí 1998

5.770 m

8000 bílar
2022

2 akr. um 3550 m
3 akr. um 2100 m
halli 4-8 %

Göng undir Breiðadals- og Botnsheiði milli Ísafjarðar, Önundarfjarðar og Súgandafjarðar
vegnúmer: 60-47,
60-46 og 65-01

1991 - 1996
Opin til bráðabirgða frá desember 1995 til vors.
Vígð í september 1996

9.120 m

Tungudalsleggur 820
Breiðadalsleggur 560
Botnsdalsleggur 270
2022

Um 2000 m tvíbreið, annars einbreið með útskotum

Dýrafjarðargöng
vegnúmer: 60-39
 2017 - 2020  5.600 m  155 bílar
2022

Tvíbreið

Bolungarvíkurgöng
vegnúmer: 61-45

2008 - 2010

5.400 m

1100 bílar
2022

Tvíbreið
Arnardalshamar
-
milli Ísafjarðar og Súðavíkur
vegnúmer: 61-38

1948

30 m

440 bílar
2021

Tvíbreið

Strákagöng
- við Siglufjörð (taln. v. Almenningsnöf)
vegnúmer: 76-10

1965 - 1967

800 m

280 bílar
2022

Einbreið með útskotum til mætinga

Héðinsfjarðargöng
vegnúmer: 76-15

2006 - 2010

7.100 + 3.900 m

740 bílar
2022
Tvíbreið
Múlagöng
- í Ólafsfjarðarmúla milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar
vegnúmer: 82-06

1988 - 1990
Opnuð í desember 1990
Vígð 1. mars 1991

3.400 m

640 bílar
2022

Einbreið með útskotum til mætinga

Vaðlaheiðargöng
vegnúmer 1-q2
 2013-2018
Opnuð 21. des. 2018
Vígð 12. jan 2019
7500 m  1550 bílar
2022

Tvíbreið 
Vegbreidd 7 m

Norðfjarðargöng
- milli Eskifjarðar og Norðfjarðar
vegnúmer: 92-09

2013 - 2017
Opnuð og vígð
11. nóv. 2017

7900 m

760 bílar
2022

Tvíbreið
Vegbreidd 6m

Fáskrúðsfjarðargöng
vegnúmer: 1-u2

2003 - 2005

5.900 m

820 bílar
2022

Tvíbreið

Almannaskarðsgöng
vegnúmer: 1-x5

2004 - 2005

1.300 m

620 bílar
2021

Tvíbreið

* Ársdagsumferð (ÁDU): Meðalumferð á dag yfir árið.