Leiðbeiningar um efnisrannsóknir og efniskröfur

Á þessari síðu er Efnisgæðaritið auk leiðbeiningarita um notkun sprengds bergs og vinnslu steinefna til vegagerðar. Einnig eru hér glærur frá námskeiðum um Efnisgæðaritið.

Leiðbeiningaritin eru stuðningsrit við  gerð útboðsgagna og er m.a. ætlað að leiðbeina við val á efnum til vegagerðar og við eftirlit með framleiðslu steinefna og notkun þeirra í vegi.

Leiðbeiningarnar eru fyrir alla þá aðila sem vinna með steinefni til vega- og brúargerðar m.a. hönnuði, eftirlitsmenn og verktaka.

Fjallað er um hvert lag vegarins og auk þess steinsteypu í aðskildum köflum og með þeim hætti að hver kafli geti verið sjálfstæð handbók.  Í viðaukum er ýmiskonar fróðleikur og ítarefni um efnisnotkun við vegagerð. 

Efnisrannsóknir og efniskröfur - leiðbeiningar við hönnun, framleiðslu og framkvæmd:

Kafli 1 - Formáli (Jan 2020) (word útgáfa)

Kafli 2 - Inngangur (Jan 2020) (word útgáfa)    

Kafli 3 - Fylling (Jan 2020) (word útgáfa)

Kafli 4 - Styrktarlag (Jan 2020) (word útgáfa)

Kafli 5 - Burðarlag (Jan 2020) (word útgáfa)

Kafli 6 - Slitlag (Jan 2020) (word útgáfa)

Kafli 7 - Steinsteypa (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 1 - Lýsing á prófunaraðferðum (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 2 - Efnisgerðir við vega- og gatnagerð (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 3 - Jarðmyndanir - byggingarefni við vegagerð (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 4 - Gerðarprófanir, framleiðslueftirlit og frávikskröfur (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 5 - Sýnataka (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 6 - Vinnsluaðferðir (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 7 - Orðalisti - skilgreiningar og skýringar (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 8 - Ítarefni um malbik (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 9 - Samanburður á eiginleikum steinefna og kröfum (Jan 2020) (word útgáfa)

Viðauki 10 - Berggreining (Jan 2020) (word útgáfa)

Notkun bergs til vegagerðar - vinnsla, efniskröfur og útlögn

Sprengt berg í vegagerð - Handbók fyrir vegagerðarmenn (pdf 30 MB)

Vinnsla steinefna til vegagerðar - tækjabúnaður, verktækni og framleiðslueftirlit (pdf 8,6 MB)

Handbók um vinnslu steinefna til vegagerðar, útg. feb. 2018 (pdf 56,8 MB)


Námskeið um Efnisgæðaritið sem haldið var 29. mars 2019.  

Eftirfarandi eru glærur sem notaðar voru á  námskeiðinu:


Efnisrannsóknir - Malarslitlög

Efnisrannsóknir: fylling, styrktarlag og burðarlag

Gagnakerfi fyrir efnisrannsóknir - Námufrágangur

Klæðing

Malbik

Steinsteypa

Sýnataka og prófanir