Umferð á þjóðvegum
Vegagerðin birtir árlega upplýsingar á netinu um umferð á þjóðvegum, þ.e. stofn-, tengi og landsvegum. Frá árinu 1995 eru þjóðvegir í kaupstöðum og kauptúnum taldir með stofn- og tengivegum. Upplýsingar um umferð á þeim voru þó í fyrsta sinn birtar fyrir árið 2000.
Skammstafanir og skýringar | |
---|---|
ÁDU |
ársdagsumferð, meðalumferð á dag yfir árið |
SDU |
sumardagsumferð, meðalumferð á dag mánuðina júní, júlí, ágúst og september |
VDU |
vetrardagsumferð, meðalumferð á dag mánuðina janúar, febrúar, mars og desember |
Umferðartölur á korti má nálgast á þessari vefsíðu .
Umferð á þjóðvegum: |
|||
---|---|---|---|
Skýrslur |
Meðaltöl (töflur) | Sólarhringsumferð á föstum talningarstöðum |
Sólarhringsumferð á skynditalningarstöðum |
2022(pdf) (excel) Útg. 6.11.2023 |
2022 (pdf)(txt) |
||
|
2021 (pdf)(excel) Útg. 30.11.2022 |
2021(pdf)(txt) | |
2020 (pdf) (xlxs) Útg. 30.9.2021 |
2020 (pdf) (txt) | 2020 (pdf) (txt) | |
2019 (pdf) (xlxs) Útg. 1.9.2021 |
2019 (pdf) (txt) |
2019 (pdf) (txt) | |
2018 (pdf) (xlxs) | 2018 | 2018 | |
2017 | 2017 | 2017 | |
2016 | 2016 | 2016 | |
2015 | 2015 | 2015 | |
2014 | 2014 | 2014 | |
2013 | 2013 | ||
2011 | |||
2010 | |||
2009 | |||
|
|||
|
|||
|
|||
|
Athugið:
Óráðlegt er að búa til tímaraðir á öðrum vegköflum en þeim sem innihalda fasta talningarstaði.
Umferðin núna á ýmsum stöðum á landinu: