1904

Þjóðólfur, 2. desember 1904, 56. árg., 51. tbl., bls. 202:

Úr Norður-Þingeyjarsýslu eru sagðar fréttir af brúargerð á Jökulsá í Axarfirði. Lesa meira

Norðurland, 19. nóv 1904, 4. árg., 8. tbl., bls. 30:

Mörg að helstu framfaramálum Húnvetninga lúta að samgöngumálum. Lesa meira

Ísafold, 22. okt. 1904, 16.árg., 69. tbl., forsíða:

Hér er nýju Lagarfljótsbrúnni lýst nokkuð nákvæmlega. Lesa meira

Norðurland, 15. okt. 1904, 4. árg., 3. tbl., forsíða:

Hér svarar sýslunefnd Eyfirðinga spurningum ráðuneytisins um helstu framfaramál sýslunnar. Meðal þeirra eru fjölmörg samgöngumál. Lesa meira

Þjóðólfur, 1. janúar 1904, 56. árg., 1. tbl., bls. 2:

Í þessari frásögn P.Z. um ferð sína um Dala- og Strandasýslur kemur hann inn á leiðina yfir Trékyllisheiði en þar segir hann veginn góðan og all vandaðan. Lesa meira

Þjóðólfur, 24. janúar 1904, 56. árg., 4. tbl., bls. 14:

Í frásögn P.Z. af ferð hans um Dala-og Strandasýslur segir hann m.a. frá veginum eftir endilöngum Bæjarhreppi. Lesa meira

Þjóðólfur, 29. janúar 1904, 56. árg., 5. tbl., bls. 18:

Hér er birt bréf úr Grímsnesi um Sogsbrúarmálið o.fl. ásamt löngu svari ritstjóra þar sem hann fagnar því að Grímsnesingar skuli nú fúsir að hækka tillag sitt til brúargerðarinnar. Lesa meira