1904

Norðurland, 4. júní 1904, 3. árg., 36. tbl., bls. 143:

Vegarlagning.
Undir stjórn Páls Jónssonar kennara hefir nú verið unnið að lagning þjóðvegarins út frá Akureyri hátt á 2. viku. Til hans hafa verið veittar þetta ár 5000 kr. Þar af þarf eitthvað á 2. þús. til brúargjörðar á Glerá. 25-30 manna hafa unnið að verkinu. Ekki er vonlaust um, að vegurinn kunni að komast út að Glerá á þessu sumri; er fráleitt kemst hann lengra. Á þessum kafla er óvenjulega örðugt að leggja veg vegna þess, hvernig landslagi er háttað. Brúin á að komast á ána á þessu sumri, hvort sem vegurinn kemst svo langa leið eða ekki.


Norðurland, 4. júní 1904, 3. árg., 36. tbl., bls. 143:

Vegarlagning.
Undir stjórn Páls Jónssonar kennara hefir nú verið unnið að lagning þjóðvegarins út frá Akureyri hátt á 2. viku. Til hans hafa verið veittar þetta ár 5000 kr. Þar af þarf eitthvað á 2. þús. til brúargjörðar á Glerá. 25-30 manna hafa unnið að verkinu. Ekki er vonlaust um, að vegurinn kunni að komast út að Glerá á þessu sumri; er fráleitt kemst hann lengra. Á þessum kafla er óvenjulega örðugt að leggja veg vegna þess, hvernig landslagi er háttað. Brúin á að komast á ána á þessu sumri, hvort sem vegurinn kemst svo langa leið eða ekki.