1880

Ísafold, 17. feb. 1880, 7. árg., 4. tbl., bls. 14:

Á sýslunefndarfundi Gullbringu- og Kjósarsýslu voru ýmis vegamál tekin fyrir. Lesa meira

Ísafold, 7. apríl 1880, 7. árg., 11. tbl., forsíða:

Hér er lýst fyrirhuguðu brúarstæði á Þjórsá. Lesa meira

Norðanfari, 8. apríl 1880, 19. árg., 21. tbl., bls. 45:

Tryggvi Gunnarsson gaf efni í brú á Eyvindará en Austfirðingar virðast ekki hafa rænu á að byggja hana. Lesa meira

Þjóðólfur, 18. júní 1880, 32. árg., 17. tbl., bls. 66:

Nú á að byggja nýjan veg inn að laugum, svo og skýli fyrir þvottakonur. Lesa meira

Þjóðólfur, 11. sept. 1880, 32. árg., 24. tbl., bls. 94:

Þjóðólfur birtir hér bréf Jóns Bjarnasonar um dragferjur í stað brúa, sem birtist áður í Ísafold, en það er sjaldgæft að blöðin séu sammála um nokkurn hlut. Lesa meira

Þjóðólfur, 22. sept. 1880, 32. árg., 25. tbl., forsíða:

Árnesingur skrifar m.a. um nauðsyn þess að vegir séu vel skipulagðir og þeir helstu brúaðir. Lesa meira

Norðanfari, 22. okt. 1880, 19. árg., 61.-62. tbl., forsíða:

Jón Bjarnason telur það varla geta borgað sig að brúa stórárnar. Betra sé að hafa á þeim dragferjur. Lesa meira

Ísafold, 9. nóv 1880, 7. árg., 28. tbl., bls. 110:

Konungur hefur ekki enn staðfest frumvarp um brúagerð á Þjórsá og Ölfusá, en Ísafold efast reyndar um málið. Betra geti verið að hafa dráttarfleka á stórám.

Lesa meira

Ísafold, 21. des. 1880, 7. árg., 32. tbl., bls. 126:

Ísafold segir það ranga skoðun sumra þingmanna, að ekki þurfi að bæta einnig þá fjallvegi sem ekki eru póstvegir. Lesa meira