• Veghönnunarreglur - Vegflokkar

Veghönnunarreglur

Veghönnunarreglurnar skulu lagður til grundvallar við hönnun þjóðvega svo langt sem þær ná.

Til að gæta að öryggi vegfarenda skal forðast að nota mörg lágmarksgildi sem upp eru gefin um einstök atriði eða endurtaka notkun lágmarksgilda, en vera samt á varðbergi gagnvart kostnaði.

Ef víkja þarf frá veghönnunarreglunum, þá skal gera um það skriflega greinagerð og hún lögð fyrir vegamálastjóra.

01.04.2009 Hreinn Haraldsson

Stefna um notkun veghönnunarreglna  (maí 2011)

Veghönnunarreglur - Kafli 01 Grunnatriði  (2010)

Leiðbeiningar við uppsetningu á hönnunarökutækjum í AutoTurn
Sjálfvirk uppsetning á hönnunarökutækjum í AutoTurn 6 (Zip skrá)

Veghönnunarreglur - Kafli 02 Þversnið  (2011)

Veghönnunarreglur - Kafli 03 Vegferill  (2010)

Veghönnunarreglur - Kafli 04 Vegamót (Yfirlit)  (2010)

Veghönnunarreglur - Kafli 05 undirkafli 4 Vegrið  (2010)

Veghönnunarreglur - Kafli 08 Yfirborðsmerkingar (2019)

Hönnun vega - leiðbeiningar (endurskoðaðar 2022) - gátlisti (2010)


Leiðbeiningar til hönnuða og verktaka um framsetningu hönnunar-, útsetninga- og mælingagagna  (2012)

Reglur um hönnun þjóðvega sem opnir eru almenningi til frjálsrar umferðar - 180/2015 (2015)