Handbækur

Þjónustudeild Vegagerðarinnar hefur umsjón með gerð vinnuregla og leiðbeininga um almennar merkingar.

Þær kröfur sem Vegagerðin setur til umferðarmerkja eru settar fram í handbók um umferðarmerki.


Í inngangskafla er að finna almennar reglur um umferðarmerki, tæknilegar kröfur og kröfur um uppsetningu merkja. 

Í rammareglum og ýmsum útfærslum er að finna helstu rammareglur um umferðarmerkja, s.s. merkingu aðalbrauta, blindhæða, jarðganga o.s.frv.

Auk ofangreindra kafla eru kaflar fyrir hvern flokk umferðarmerkja með almennar reglur, málsetningum, reglum um uppsetningar og reglum um hvert einstakt merki, sjá nánar í kafla 4 í gæðahandbók þjónustudeildar.


Í gæðahandbók þjónustudeildar er einnig að finna vektor teikningar af umferðarmerkjum