Umferðargreinar

Vegagerðin hefur sett upp umferðargreina á höfuðborgarsvæðinu og á leiðum út frá Reykjavík, auk nokkurra annarra staða á landinu.

Þessir umferðargreinar mæla m.a. hraða ökutækja og bil milli bíla. Hér má sjá stólparit með upplýsingum frá þessum umferðargreinum sem sýna hraða ökutækja og bil milli bíla.


Hradadreifing Bil milli bíla

Sjá skýrslur um ökuhraða á síðunni um tölfræði umferðar.