1884

Ísafold, 16. jan. 1884, 11. árg., 3. tbl., bls. 11:

Greinarhöfundar eru óhressir með vegastæðið yfir Svínahraun og segja að þar hafi svo sannarlega ekki verið fylgt þeirri gullnu reglu, að stefnan skuli tekin svo bein sem unnt er. Lesa meira

Austri, 30. jan. 1884, 1. árg., 4. tbl., bls. 42.:

Greinarhöfundur ræðir hér almennt um vegagerð, jafnt þjóðvegi sem hreppsvegi. Lesa meira

Ísafold, 14. maí 1884, 11. árg., 20. tbl., bls. 78:

Greinarhöfundur hvetur til brúargerðar á Ölfusá og öðrum þjóðvegum og lýsir þeirri skoðun að landssjóður eigi að kosta slíkar framkvæmdir. Lesa meira

Þjóðólfur, 5. júlí 1884, 36. árg., 26. tbl., bls. 102:

Þjóðólfi finnst vegirnir í nágrenni Reykjavíkur ekki nógu góðir og ræðir sérstaklega um veginn inn að Elliðaánum. Lesa meira

Ísafold, 22. okt. 1884, 11. árg., 42. tbl., bls. 168:

Helgi Helgason lýsir hér skoðun sinni á því hvernig gera skuli endingagóða vegi. hann segist einnig hafa kynnt sér “brúleggingar” erlendis og sé fús að veita góð ráð í þeim efnum. Lesa meira

Þjóðólfur, 1. nóv. 1884, 36. árg., 42. tbl., forsíða:

Áhugamenn um hálendið hafa vafalaust gaman af þessari lýsingu Sigurða Pálssonar í Haukadal á Kjalvegi. Lesa meira

Ísafold, 5. nóv. 1884, 11. árg., 44. tbl., forsíða:

Greinarhöfundur segir það vel hugsað að Alþingi lét það vera eitt sitt fyrsta verk, eftir að það fékk fjárráðin í hendur, að búa til ný vegalög og veita ríflegt fé til vegabóta. Hitt finnst honum verra, hvernig fé þessu hefur verið varið. Lesa meira

Ísafold, 16. jan. 1884, 11. árg., 3. tbl., bls. 11:

Greinarhöfundar eru óhressir með vegastæðið yfir Svínahraun og segja að þar hafi svo sannarlega ekki verið fylgt þeirri gullnu reglu, að stefnan skuli tekin svo bein sem unnt er. Lesa meira

Austri, 30. jan. 1884, 1. árg., 4. tbl., bls. 42.:

Greinarhöfundur ræðir hér almennt um vegagerð, jafnt þjóðvegi sem hreppsvegi. Lesa meira

Ísafold, 14. maí 1884, 11. árg., 20. tbl., bls. 78:

Greinarhöfundur hvetur til brúargerðar á Ölfusá og öðrum þjóðvegum og lýsir þeirri skoðun að landssjóður eigi að kosta slíkar framkvæmdir. Lesa meira