Færð

Snjómokstursleiðir eru fyrirfram skilgreindar leiðir á milli ákveðinna staða. Vegagerðin gefur út upplýsingar um færð á þessum leiðum. Hver leið hefur ákveðið þjónustustig og snjómokstursreglu. Á heimasíðu Vegagerðarinnar má finna nánari upplýsingar um vetrarþjónustu. http://www.vegagerdin.is/upplysingar-og-utgafa/leidbeiningar-og-stadlar/vetrarthjonusta/

Lýsing á upplýsingum um færð (PDF skjal).
Lýsing á upplýsingum um um snjómokstursleiðir, hnit, þjónustustig o.fl. fyrir þá vegi þar sem til eru upplýsingar um færð (PDF skjal).