Færð og veður

Færðarkort fyrir einstaka landshluta og landið í heild eru búin til á 3 mínútna fresti. Línurit fyrir veðurstöðvar og umferðarteljara eru búin til á 10 mínútna fresti.

Nýtt færðarkort má finna á nýjum vef umferdin.is  

Lesa meira

Vefmyndavélar

Vegagerðin er með vefmyndavélar á um 100 stöðum við vegakerfi landsins. Nýjar myndir eru sóttar nokkrum sinnum á hverri klukkustund.

Lesa meira

Fjallvegir

Opnun fjallvega fer eftir veðurfari að vori eða í sumarbyrjun og ráða þar snjóalög mestu um opnunartíma. Bleyta í vegum getur einnig valdið því að vegir opnist seint.

Lesa meira

Vegalengdir

Í gögnum Vegagerðarinnar um vegalengdir er á þriðja hundrað staða og hægt að sjá vegalengdir frá hverjum þessara staða til allra hinna eftir mismunandi leiðum.

Lesa meira