Þjóðólfur, 19. mars 1897. 49. árg. 14. tbl. , bls. 54:

Símon Jónsson skrifar hér um skort á vörðum á Hellisheiði. Lesa meira

Ísafold, 21. apríl 1897, 24. árg., 25. tbl., forsíða:

Greinarhöfundur segir að enn sé sama vankunnáttu-kákið í gerð héraðavega og áður var í landsvegagerð. Þörf sé á að kunnáttumenn séu fengnir til verksins í stað þess að láta sýslunefndar- eða hreppsnefndarmenn vera að vasast í málunum. Lesa meira

Þjóðólfur, 3. maí 1897. 49. árg. 22. tbl. , bls. 86:

Samþykkt var á sýslufundi Árnesinga að leggja fram allt að 12.000 kr. til vegagerðar frá Eyrarbakka til Ölfusárbrúar. Lesa meira