Matsskýrslur
  • Tenging Vopnafjarðar við Hringveg

Norðausturvegur til Vopnafjarðar - Matsskýrsla

7.6.2007

Vegagerðin áformar að leggja nýjan veg um Vopnafjarðarhrepp í Norður-Múlasýslu. Vegurinn verður hluti af Norðausturvegi og verður 24 til 42 km langur, háð leiðarvali. Hann mun tengja Vopnafjörð við Hringveg og liggja frá núverandi Norðausturvegi við Brunahvammsháls að byggðinni í Vopnafirði. Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist árið 2007 og þeim verði lokið haustið 2010.

Framkvæmdin fellur undir 5. gr. laga nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum, framkvæmdir sem eru ávallt háðar mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdaaðili er Vegagerðin og ber hún ábyrgð á mati á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar framkvæmdar.

Vegagerðin hefur metið umhverfisáhrif vegna fyrirhugaðra framkvæmda í samræmi við matsáætlun og í samráði við ýmsa sérfræðinga. Frummatsskýrsla var lögð fram til athugunar hjá Skipulagsstofnun samkvæmt lögum nr. 106/2000 m.s.b. í janúar 2007. Við athugunarferlið leitaði stofnunin umsagnar opinberra umsagnaraðila og athugasemda almennings. Þann 12. apríl 2007 sendi Skipulagsstofnun Vegagerðinni umsagnir og athugasemdir sem höfðu borist. Fimm athugasemdir bárust. Í kjölfarið hefur Vegagerðin unnið endanlega matsskýrslu sem hér er lögð fram, á grundvelli frummatsskýrslu, þar sem gerð er grein fyrir framkomnum athugasemdum og umsögnum og tekin afstaða til þeirra. Í matsskýrslunni er tilhögun fyrirhugaðra vegaframkvæmda lýst og umhverfisáhrif þeirra metin. Matsskýrslan skiptist í tíu kafla auk þess sem teikningahefti og viðaukar fylgja henni.

Matsskýrslan var send til Skipulagsstofnunar í byrjun júní 2007 en stofnunin hefur 4 vikur til að gefa álit sitt á hvort skýrslan uppfylli lög nr. 106/2000 m.s.b. um mat á umhverfisáhrifum og hvort umhverfisáhrifum sé lýst á fullnægjandi hátt.


Norðausturvegur til Vopnafjarðar - Matsskýrsla

Viðaukar

Fylgiskjöl

Fylgiskjal 01, Landnotkun, tún

Fylgiskjal 02, Umferðarspá

Fylgiskjal 03, Hljóðstig

Fylgiskjal 04, Votlendi í Vopnafirði

Fylgiskjal 05, Verndarflokkar náma

Fylgiskjal 06, Námur

Fylgiskjal 07, Vægi umhverfisáhrifa

Fylgiskjal 08, Umsögn Vopnafjarðarhrepps

Fylgiskjal 09, Umsögn Byggðastofnunar

Fylgiskjal 10, Umsögn HAUST

Fylgiskjal 11, Umsögn Fornleifaverndar ríkisins

Fylgiskjal 12, Umsögn Landbúnaðarstofnunar

Fylgiskjal 13, Umsögn Landgræðslu ríkisins

Fylgiskjal 14, Umsögn Skógræktar ríkisins

Fylgiskjal 15, Umsögn Ferðamálastofu

Fylgiskjal 16, Umsögn Veðurstofu Íslands

Fylgiskjal 17, Umsögn UST

Fylgiskjal 18, Athugasemd frá Sigþóri Þorgrímssyni

Fylgiskjal 19, Athugasemd frá Pétri Valdimari Jónssyni

Fylgiskjal 20, Athugasemd frá Páli Aðalsteinssyni

Fylgiskjal 21, Athugasemd frá Rósu Aðalsteinsdóttur

Fylgiskjal 22, Athugasemd frá Ásmundi Aðalsteinssyni

Fylgiskjal 23, Athugasemd frá Baldri og Friðbirni Hauki Guðmundssonum

Fylgiskjal 24, Bréf frá Skipulagsstofnun

Kort

Gróðurfar

Teikningar

Forsíða teikningaheftis - listi
Teikning 01 - A3- Yfirlitsmynd
Teikning 02 - A3-120000-mögulegt framkvæmdasvæði
Teikning 03 - A3-250000-áhrifasvæði framkvæmdar
Teikning 04 - A3-1200000-víðerni
Teikning 05 - A3-60000-möguleg friðlýsing Hofsárdals
Teikning 06 - A3-60000-laxveiðisvæði í Hofsárdal og Vesturárdal
Teikning 07- Yfirlit - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 1 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 2 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 3 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 4 af 8 - A3-20000-framkvæmdaryfirlit
Teikning 07 - 5 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 6 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 7 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 07 - 8 af 8 - A3-20000-framkvæmdayfirlit
Teikning 08- Yfirlit - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 1 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 2 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 3 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 4 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 5 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 6 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 7 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 8 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 9 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 10 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 11 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 12 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 13 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 14 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 15 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 16 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 17 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 18 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 19 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 20 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 21 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 22 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 23 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 08 - 24 af 24 - A3-5000-fornleifar og fleira
Teikning 09 - Langsnið - allar línur
Teikning 10 - Jarðfræðikort
Teikning 11 - Sjónræn áhrif framkvæmdar
Teikning 12 - A3-250000-Náttúruminjaskrá
Teikning 13 - Landgræðsla við Kálffell
Teikning 14 - 1 af 4 skógrækt
Teikning 14 - 2 af 4 skógrækt
Teikning 14 - 3 af 4 skógrækt
Teikning 14 - 4 af 4 skógrækt
Teikning 15 - aðalskipulag dreifbýlisuppdráttur
Teikning 15 - aðalskipulag þéttbýlisuppdráttur