Almenn verkefni 2020

Heiti verkefnis : 

Sveigjanleg og aðlögunarhæf skipulagsgerð fyrir hafnir

Verkefnastjóri : 

 

Stutt lýsing á verkefninu:

 

Hafnir eru flókin verkfræðileg kerfi sem tengjast fjölmörgum ytri þáttum. Hafnir hafa ávallt verið í þróun til þess að uppfylla nýjar þarfir sem myndast. Miklar og snöggar breytingar í fjölþættum heimi veldur óvissu um atriði sem eru ýmist ógnir eða tækifæri í þróunarverkefnum fyrir hafnir. Þar að auki hafa kröfur um sjálfbærni aukist svo að það er orðið eitt af stærri markmiðum við ákvarðanatöku í stórum innviða verkefnum. Þess vegna er fastmótuð áætlanagerð fyrir hafnir, sem tekur ekki tillit til slíkrar óvissu og tímaháðra breytinga, of mikil einföldum í heimi sem er breytingum háður. Fjárfesting í hafnarmannvirkjum og þróun hafna er mikil og því getur verkefni sem mistekst orðið þjóðinni mjög dýrt, fjárhagslega, umhverfislega og samfélagslega, auk þess að geta leitt til þarfar á dýrum breytingum og aðlögunum á hafnarmannvirkjum, virkni og þjónustu.

Þetta verkefni, sem nú er í gangi, beitir sveigjanlegri og aðlögunarhæfri skipulagsgerð á Hafnir Ísafjarðarbæjar, þar með talið Ísafjarðarhöfn sem er þriðja mest heimsótta höfnin af skemmtiferðaskipum. Þetta rannsóknarverkefni leggur áherslu á sveigjanleika og sjálfbærni sem leiðarljós í skipulagsgerðinni til að stuðla að mikilli virkni hafnarinnar til framtíðar.

Til þess að búa til sveigjanlegt og sjálfbæra þróunaráætlun fyrir hafnarskipulagið, mun þessi fasi rannsóknarinnar 1) ákvarða nauðsynleg mælanleg markmið, 2) leggja til sveigjanlegar og sjálfbærar lausnir fyrir skipulagsferlið, 3) meta raunhæfni, kostnað og virði lausnanna á hönnunar líftíma hafna Ísafjarðarbæjar og leggja til hagkvæmustu og bestu lausnirnar, 4) þróa viðbragðsáætlun við breytingum sem stuðla að árangri hafnarskipulagsins.

Markmiðið er að viðeigandi yfirvöld geti nýtt sér niðurstöður verkefnisins til þess að þróa stefnumiðað hafnarskipulag sem tekur tillit til óvissuþátta í líklegri framtíð (sveigjanleiki) og sem er fjárhagslega hagkvæmt og með jákvæð áhrif á samfélag og umhverfi (sjálfbærni).

Tilgangur og markmið:

 

This part of the project is aimed at answering three main research questions:

1- What are the flexible and sustainable solutions in a port development project?

2- What are the cost and values of flexibility and sustainability?

3- What are the contingency plans for a flexible and sustainable port?

The present research is a part of an ongoing Adaptive Port Planning (APP) project for the Ports of Isafjordur Network, the first such project in Iceland. The objectives of this research are: a) to identify the criteria of flexibility and sustainability for different layers of the Icelandic Ports, in particular, the Ports of Isafjordur Network; b) to facilitate the port planning process and support decision makers for a flexible and sustainable development that is in line with the goals of stakeholders (a successful port); thus, the port not only meets the national and international laws and regulations, but is also ready for in-time adaptation to supply new demands; c) to develop a research cluster between academia, related industries and authorities in the region and country in the field of port planning and development; and d) to present a number of scientific and peer-reviewed international and national publications, and give lectures at conferences and meetings to generate professional information and improve the knowledge of technical and scientific communities.