1902

Ísafold, 27. ágúst, 1902, 29. árg., 55. tbl., forsíða:

Afrek þingsins 1902.
Þau eru tiltölulega engu minni en ella gerist.
Af 21 samþykktum frumvörpum geta raunar ekki fleiri en 4 talist stórvægileg: stjórnarskráin, kosningalögin, sóttvarnarlögin og brunabótalögin. – Það eru að vísu 3 önnur, sem eru stórvægileg að einu leyti: útgjaldabyrði fyrir landssjóð, sem sé fjáraukalög með 80 þús. kr. útlátum fyrir hann; nýr gagnfræðaskóli á Akureyri, sem kostar 50 þús. kr., og brúa á eina stórána, Jökulsá í Öxafirði, sem kostar aðrar 50 þús. kr. Hin frumvörpin eru flest nauða-smávægileg, bæði að fyrirferð og efni_


Ísafold, 27. ágúst, 1902, 29. árg., 55. tbl., forsíða:

Afrek þingsins 1902.
Þau eru tiltölulega engu minni en ella gerist.
Af 21 samþykktum frumvörpum geta raunar ekki fleiri en 4 talist stórvægileg: stjórnarskráin, kosningalögin, sóttvarnarlögin og brunabótalögin. – Það eru að vísu 3 önnur, sem eru stórvægileg að einu leyti: útgjaldabyrði fyrir landssjóð, sem sé fjáraukalög með 80 þús. kr. útlátum fyrir hann; nýr gagnfræðaskóli á Akureyri, sem kostar 50 þús. kr., og brúa á eina stórána, Jökulsá í Öxafirði, sem kostar aðrar 50 þús. kr. Hin frumvörpin eru flest nauða-smávægileg, bæði að fyrirferð og efni_