1902

Ísafold, 3. september, 1902, 29. árg., 57. tbl., bls. 226:

Lög frá Alþingi.
Þau voru 21. frumvörpin, er Alþingi afgreiddi sem lög í þetta sinn. Upptalning 9 hina fyrstu er í Ísafold 14. og 20. f.m. Hin eru:
10. Fjáraukalög 1902 og 1903.
Þar veittar alls rúmar 80 þús. kr. Þar af rúmar 41 þús. til að fullgera Lagarfljótsbrúna og ferju á Steinsvaði_
Til þjóðvega 930 kr_
11. Lög um helmingsuppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá.
Endurborgun á láni úr landsjóði Íslands nr. 3, 3. maí 1887, 2. og 3. gr., hvílir á sýslufélögum Árness- og Rangárvallasýslum og jafnaðarsjóði Suðuramtsins, fellur niður að helmingi frá 6. sept. 1903.


Ísafold, 3. september, 1902, 29. árg., 57. tbl., bls. 226:

Lög frá Alþingi.
Þau voru 21. frumvörpin, er Alþingi afgreiddi sem lög í þetta sinn. Upptalning 9 hina fyrstu er í Ísafold 14. og 20. f.m. Hin eru:
10. Fjáraukalög 1902 og 1903.
Þar veittar alls rúmar 80 þús. kr. Þar af rúmar 41 þús. til að fullgera Lagarfljótsbrúna og ferju á Steinsvaði_
Til þjóðvega 930 kr_
11. Lög um helmingsuppgjöf eftirstöðva af láni til brúargerðar á Ölfusá.
Endurborgun á láni úr landsjóði Íslands nr. 3, 3. maí 1887, 2. og 3. gr., hvílir á sýslufélögum Árness- og Rangárvallasýslum og jafnaðarsjóði Suðuramtsins, fellur niður að helmingi frá 6. sept. 1903.