1902

Norðurland, 29. nóvember, 1902, 2. árg., 10. tbl., bls. 39:

Héraðsbrúin fokin.
Úr Skagafirði er skrifað 16. þ.m. “Aðfaranótt þ. 14. þ.m. fauk Héraðsvatnsbrúin og liggur á ísnum eða í vötnunum. Hve mikið hún er brotin eða skemmd, hefur enn ekki verið rannsakað. Hefur að líkindum verið miður vel um hana búið.”
Sama dag fauk og brú á Sæmundará á Vatnsskarði. “Viðgerð nauðsynleg þegar í vetur”, er skrifað úr Skagafirði.


Norðurland, 29. nóvember, 1902, 2. árg., 10. tbl., bls. 39:

Héraðsbrúin fokin.
Úr Skagafirði er skrifað 16. þ.m. “Aðfaranótt þ. 14. þ.m. fauk Héraðsvatnsbrúin og liggur á ísnum eða í vötnunum. Hve mikið hún er brotin eða skemmd, hefur enn ekki verið rannsakað. Hefur að líkindum verið miður vel um hana búið.”
Sama dag fauk og brú á Sæmundará á Vatnsskarði. “Viðgerð nauðsynleg þegar í vetur”, er skrifað úr Skagafirði.