1902

Norðurland, 19. apríl, 1902, 1. árg., 30. tbl., bls. 119:

Sýslufundurinn.
Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu var haldinn hér í síðustu viku, eins og getið var um í Norðurl. síðast, hófst á þriðjudag og stóð fram á laugardag.
Vegagerð.
Mestar fjárveitingar til vegabóta:
Til brúar á Skollá kr. 150
Til dragferju á Stokkahlaðahyl kr. 150
Til viðgerðar á sýsluvegum í Skriðuhreppi kr. 150
Til viðgerðar á sýsluvegum í Arnarneshreppi kr. 225
Mælt er með fjallvega aðgerð á Reykjaheiði vestanverðri, talið að ekki mundi veita af 700 kr.


Norðurland, 19. apríl, 1902, 1. árg., 30. tbl., bls. 119:

Sýslufundurinn.
Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu var haldinn hér í síðustu viku, eins og getið var um í Norðurl. síðast, hófst á þriðjudag og stóð fram á laugardag.
Vegagerð.
Mestar fjárveitingar til vegabóta:
Til brúar á Skollá kr. 150
Til dragferju á Stokkahlaðahyl kr. 150
Til viðgerðar á sýsluvegum í Skriðuhreppi kr. 150
Til viðgerðar á sýsluvegum í Arnarneshreppi kr. 225
Mælt er með fjallvega aðgerð á Reykjaheiði vestanverðri, talið að ekki mundi veita af 700 kr.