• Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014
 • Þórir Ingason
 • Katrín Þuríður Pálsdóttir
 • Pétur Pétursson
 • Hafdís Eygló Jónsdóttir
 • Daníel Árnason
 • Ástgeir Rúnar Sigmarsson
 • Elín Ásta Ólafsdóttir
 • Guðmundur Þorsteinn Bergsson
 • Sigurður Sigurðarson
 • Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014
 • Sigurður Páll Steindórsson
 • Anna Jóna Kjartanssdóttir
 • Ólöf Kristjánsdóttir
 • Vilhjálmur Hilmarsson
 • Haukur Þór Haraldsson
 • Eva Dís Þórðardóttir
 • Björn Ólafsson
 • Katrín Halldórsdóttir
 • Auður Þóra Árnadóttir
 • G. Pétur Matthíasson
 • Rögnvaldur Ólafsson
 • Finnur Pálsson
 • Sveinn Óli Pálmarsson
 • Valtýr Sigurðsson
 • Hreinn Haraldsson

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar var haldin í Hörpu, föstudaginn 31. október 2014.  Þetta var þrettánda ráðstefnan sem haldin hefur verið, en kveðið er á í vegalögum um að 1,5% af mörkuðum tekjum til vegamála skuli renna til rannsókna- og þróunarstarfs og er ráðstefnunni ætlað að endurspegla afrakstur hluta þess starfs. 
Dagskrá:

Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

SetningÞórir Ingason (Vegagerðin) 
Malbiksrannsóknir 2013 og 2014 (glærur PP, glærur KÞP) ágrip KÞP, ágrip PP
Katrín Þuríður Pálsdóttir (Verkís) og Pétur Pétursson (PP ráðgjöf)
Rannsóknir á klæðingum og klæðingarefnum, ágrip
Pétur Pétursson (PP ráðgjöf)

Vinnsla steinefna til vegagerðar - handbók fyrir vegagerðarmenn, ágrip  
Hafdís Eygló Jónsdóttir (Vegagerðin)

Gæðastýring fyrir birgðir Vegagerðarinnar, ágrip
Daníel Árnason (Vegagerðin)
Eiginleikar íslensks jarðvegs - úrvinnsla CPT mælinga, ágrip
Ástgeir Rúnar Sigmarsson (HÍ)
Fjölnematíðnigreining á yfirborðsbylgjum, ágrip 
Elín Ásta Ólafsdóttir (HÍ)
Samanburður bormótstöðu við niðurrekstur og burðarþol staura, ágrip  
Guðmundur Þorsteinn Bergsson (Verkís)
Hornafjarðarós - Grynnslin - Sjávarborðsrannsóknir, ágrip
Sigurður Sigurðarson (Vegagerðin)
Umræður og fyrirspurnir
Loftræsting jarðganga - uppfært reiknilíkan, ágrip
Sigurður Páll Steindórsson (Mannvit)
Öryggi og heilbrigði á verkstað við útlögn bikbundinna slitlaga, ágrip  
Anna Jóna Kjartansdóttir og Ólöf Kristjánsdóttir (Mannvit)
Aðferðir við að meta kostnað umferðarslysa og virði lífs, ágrip
Haraldur Sigþórsson (Samgöngustofa) og Vilhjálmur Hilmarsson (Mannvit)
Rafræn ferðavenjukönnun - Notkun snjallsíma við mælingar á ferðavenjum, ágrip 
Haukur Þór Haraldsson (Verkís)
Staða hjólreiða á landsvísu, aðferðafræði og ávinningur stefnumótunarágrip
Eva Dís Þórðardóttir (Efla)

Umferðarhraði á vinnusvæðum og áhrif hraðatakmarkandi aðgerða
Björn Ólafsson (Vegagerðin)

Ísland allt árið eða hvað?  ágrip
Katrín Halldórsdóttir og Auður Þóra Árnadóttir (Vegagerðin)

Hvernig nota má umferðartalningar til að meta fjölda ferðamannaágrip    
Rögnvaldur Ólafsson (HÍ)

Könnun á legu útfalla og farvega fallvatna frá Síðujökli og stöðugleika þeirra, þegar jökullinn hörfar, ágrip
Finnur Pálsson (HÍ)
Effects of Vegetation on Traffic-Related Particulate Matter, ágrip
J.A. og Þröstur Þorsteinsson (HÍ) [Erindið verður flutt á ensku]
Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði, ágrip
Sveinn Óli Pálmarsson   (Vatnaskil)
Áhrif síldardauða á lífríki hafsbotns í Kolgrafafirði, ágrip
Valtýr Sigurðsson1,2,3, Jón Einar Jónsson2, Róbert A Stefánsson3, Árni Ásgeirsson2 og Jörundur Svavarsson1 
(
1Líf- og umverfisvísindadeild HÍ, 2Rannsóknasetur HÍ á Snæfellsnesi, 3Náttúrustofa Vesturlands)